Spánverjar neita skipi með vopn innanborðs um að leggja að bryggju Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2024 06:39 Albares fundaði með utanríkisráðherra Bandaríkjanna í Washington í síðustu viku, þar sem Gasa var meðal annars til umræðu. AP/Kevin Wolf Stjórnvöld á Spáni hafa neitað skipi um leyfi til að leggja að bryggju þar sem um borð eru vopn á leið til Ísrael. Utanríkisráðherra landsins segir þetta í samræmi við afstöðu Spánar. „Utanríkisráðuneytið mun kerfisbundið neita þessum skipum viðkomu af einni augljósri ástæðu,“ sagði José Manuel Albares við blaðamenn í Brussel í gær. „Mið-Austurlönd vantar ekki fleiri vopn, þau skortir frið.“ Að sögn samgönguráðherrans Óscar Puente er um að ræða skipið Marianne Danica, hvers áhöfn óskaði eftir leyfi til að leggja að bryggju í Cartagena 21. maí næstkomandi. Samkvæmt El País siglir skipið undir dönskum fána en farmur þess eru 27 tonn af sprengjuefnum. Það lagði frá höfn í Chennai á Indlandi og áfangastaður þess er höfnin í Haifa í Ísrael. Deilur standa nú yfir á Spáni vegna annars skips, Borkum, sem á að leggja að höfn í Cartagena í dag. Stuðingsmenn Palestínu segja að um borð í Borkum séu vopn á leið til Ísrael en Puente hefur hafnað þessu og sagt að skipið sé að flytja hergögn til Tékklands. Spánverjar hafa verið meðal þeirra Evrópuþjóða sem hafa gagnrýnt árásir Ísrael á Gasa hvað harðast og hvatt önnur ríki til að viðurkenna sjálfstæða Palestínu. Þá hafa þeir hætt vopnasölu til Ísrael. Spánn Ísrael Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Sjá meira
„Utanríkisráðuneytið mun kerfisbundið neita þessum skipum viðkomu af einni augljósri ástæðu,“ sagði José Manuel Albares við blaðamenn í Brussel í gær. „Mið-Austurlönd vantar ekki fleiri vopn, þau skortir frið.“ Að sögn samgönguráðherrans Óscar Puente er um að ræða skipið Marianne Danica, hvers áhöfn óskaði eftir leyfi til að leggja að bryggju í Cartagena 21. maí næstkomandi. Samkvæmt El País siglir skipið undir dönskum fána en farmur þess eru 27 tonn af sprengjuefnum. Það lagði frá höfn í Chennai á Indlandi og áfangastaður þess er höfnin í Haifa í Ísrael. Deilur standa nú yfir á Spáni vegna annars skips, Borkum, sem á að leggja að höfn í Cartagena í dag. Stuðingsmenn Palestínu segja að um borð í Borkum séu vopn á leið til Ísrael en Puente hefur hafnað þessu og sagt að skipið sé að flytja hergögn til Tékklands. Spánverjar hafa verið meðal þeirra Evrópuþjóða sem hafa gagnrýnt árásir Ísrael á Gasa hvað harðast og hvatt önnur ríki til að viðurkenna sjálfstæða Palestínu. Þá hafa þeir hætt vopnasölu til Ísrael.
Spánn Ísrael Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Sjá meira