Reykti tvo pakka, át fjögur súkkulaðistykki og drakk tvær kókdósir á fyrsta hringnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2024 11:01 John Daly bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamennirnir. getty/Andrew Redington John Daly hefur dregið sig úr keppni á PGA-meistaramótinu eftir vægast sagt áhugaverðan fyrsta hring. Daly lék fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu á ellefu höggum yfir pari. Hann dró sig svo úr keppni vegna meiðsla á fingri. Hinn 58 ára Daly naut sín samt í botn á þessum eina hring sem hann náði að spila á PGA-meistaramótinu. Hann reykti víst tvo pakka af sígarettum, át fjögur Snickers súkkulaðistykki og drakk tvær kókdósir á meðan hann lék fyrsta hringinn. Daly fer aðrar leiðir en flestir aðrir kylfingar og lifir ekki sama lífsstíl og annað afreksíþróttafólk. Daly hefur unnið tvö risamót á skrautlegum ferli; PGA-meistaramótið 1991 og Opna breska 1995. PGA-meistaramótið er í beinni á Stöð 2 Sport 4 alla helgina en bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst klukkan 17:00 í kvöld. Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Daly lék fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu á ellefu höggum yfir pari. Hann dró sig svo úr keppni vegna meiðsla á fingri. Hinn 58 ára Daly naut sín samt í botn á þessum eina hring sem hann náði að spila á PGA-meistaramótinu. Hann reykti víst tvo pakka af sígarettum, át fjögur Snickers súkkulaðistykki og drakk tvær kókdósir á meðan hann lék fyrsta hringinn. Daly fer aðrar leiðir en flestir aðrir kylfingar og lifir ekki sama lífsstíl og annað afreksíþróttafólk. Daly hefur unnið tvö risamót á skrautlegum ferli; PGA-meistaramótið 1991 og Opna breska 1995. PGA-meistaramótið er í beinni á Stöð 2 Sport 4 alla helgina en bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst klukkan 17:00 í kvöld.
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira