Dallas komið í úrslit Vestursins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2024 09:30 Luka Doncic var með þrefalda tvennu þegar Dallas Mavericks tryggði sér sæti í úrslitum Vesturdeildar NBA. getty/Sam Hodde Dallas Mavericks er komið í úrslit Vesturdeildar NBA í annað sinn á þremur árum eftir sigur á Oklahoma City Thunder, 117-116, í nótt. Dallas vann einvígið, 4-2. Dallas lenti sautján stigum undir í 3. leikhluta en kom til baka og lokakafli leiksins var gríðarlega spennandi. Chet Holmgren kom OKC yfir, 115-116, þegar tuttugu sekúndur voru eftir. Dallas fór í sókn og Shai Gilgeous-Alexander braut á P.J. Washington í þriggja stiga skoti þegar tvær og hálf sekúnda voru eftir. Washington hitti úr fyrstu tveimur vítaskotunum en brenndi viljandi af því þriðja og OKC náði einungis neyðarskoti sem geigaði. The @dallasmavs erased a 17-point second half deficit to take Game 6 and advance to their 2nd Western Conference Finals in the last 3 years!Dallas will face the winner of Minnesota/Denver starting Wednesday, May 22 🍿#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/27AUAVY9QF— NBA (@NBA) May 19, 2024 Luka Doncic var með þrefalda tvennu í liði Dallas, þriðja leikinn í röð. Slóveninn skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Derrick Jones og Kyrie Irving skoruðu 22 stig hvor og Dereck Lively kom með tólf stig og fimmtán fráköst af bekknum. Luka Doncic puts up his 3rd consecutive triple-double to help the @dallasmavs erase a 17-point deficit and advance to the Western Conference Finals!29 PTS | 10 REB | 10 AST | 4 3PM | 60.0 FG%#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/AZzhGgAZJK— NBA (@NBA) May 19, 2024 Gilgeous-Alexander skoraði 36 stig fyrir Oklahoma, Jalen Williams 22 og Holmgren 21. Dallas mætir annað hvort Denver Nuggets eða Minnesota Timberwolves í úrslitum Vesturdeildarinnar. Liðin mætast í oddaleik í nótt. NBA Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Sjá meira
Dallas lenti sautján stigum undir í 3. leikhluta en kom til baka og lokakafli leiksins var gríðarlega spennandi. Chet Holmgren kom OKC yfir, 115-116, þegar tuttugu sekúndur voru eftir. Dallas fór í sókn og Shai Gilgeous-Alexander braut á P.J. Washington í þriggja stiga skoti þegar tvær og hálf sekúnda voru eftir. Washington hitti úr fyrstu tveimur vítaskotunum en brenndi viljandi af því þriðja og OKC náði einungis neyðarskoti sem geigaði. The @dallasmavs erased a 17-point second half deficit to take Game 6 and advance to their 2nd Western Conference Finals in the last 3 years!Dallas will face the winner of Minnesota/Denver starting Wednesday, May 22 🍿#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/27AUAVY9QF— NBA (@NBA) May 19, 2024 Luka Doncic var með þrefalda tvennu í liði Dallas, þriðja leikinn í röð. Slóveninn skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Derrick Jones og Kyrie Irving skoruðu 22 stig hvor og Dereck Lively kom með tólf stig og fimmtán fráköst af bekknum. Luka Doncic puts up his 3rd consecutive triple-double to help the @dallasmavs erase a 17-point deficit and advance to the Western Conference Finals!29 PTS | 10 REB | 10 AST | 4 3PM | 60.0 FG%#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/AZzhGgAZJK— NBA (@NBA) May 19, 2024 Gilgeous-Alexander skoraði 36 stig fyrir Oklahoma, Jalen Williams 22 og Holmgren 21. Dallas mætir annað hvort Denver Nuggets eða Minnesota Timberwolves í úrslitum Vesturdeildarinnar. Liðin mætast í oddaleik í nótt.
NBA Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Sjá meira