Ein leið til að verjast Kyrie Irving: „Biðja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 12:01 Jrue Holiday varnarlaus gegn Kyrie Irving sem nýtur sín í botn hjá Dallas. EPA-EFE/ADAM DAVIS Jrue Holiday, einn af máttarstólpum Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, sagði aðeins eitt í stöðunni þegar þú verst gegn Kyrie Irving, leikmanni Dallas Mavericks. Það er að leggjast á bæn og vona það besta. Celtics og Mavericks mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar á miðnætti í kvöld. Búast má við hörkurimmu og þó Holiday sé augljóslega mikill aðdáandi Kyrie – sem spilaði með Boston á sínum tíma - þá er ljóst að Celtics eru til alls líklegir eftir frábært tímabil. "What can you do to try to...stop Kyrie?"Jrue: "Pray." 💀Jrue Holiday's solution to containing Kyrie was simple 🤣 pic.twitter.com/EhBrDi8AN1— NBA TV (@NBATV) June 5, 2024 Boston vann Austurhluta NBA-deildarinnar með gríðarlegum yfirburðum. Liðið vann 64 af 82 leikjum sínum og hefur svo hreinlega valtað yfir andstæðinga sína í úrslitakeppninni til þessa. Grænir lögðu Miami Heat í fimm leikjum, Cleveland Cavaliers í fimm leikjum og sópuðu svo Indiana Pacers úr leik í úrslitum Austursins. Hinn reynslumiklu Holiday gekk í raðir Boston fyrir tímabilið eftir að hafa spilað með Milwaukee Bucks síðan 2020. Þar varð hann meistari árið 2021 og stefnir á slíkt hið sama í ár. Segja má að hann sé hluti af ótrúlegri fernu leikmanna hjá Boston en Jayson Tatum og Jaylen Brown eru þó taldar helstu stjörnur liðsins. Þá má ekki gleyma Kristaps Porziņģis en sá lék með Dallas frá 2019 til 2022 þegar honum var skipt til grínliðsins Washington Wizards. Þar stoppaði hann stutt og ætlar nú að sýna Mavericks hvað þeir létu af hendi. Tatum í baráttunni við Luka Dončić, aðra af stórstjörnum Dallas.EPA-EFE/ADAM DAVIS Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar hefst klukkan hálf eitt í nótt en upphitun fyrir fyrsta leik liðanna hefst á miðnætti. Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Celtics og Mavericks mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar á miðnætti í kvöld. Búast má við hörkurimmu og þó Holiday sé augljóslega mikill aðdáandi Kyrie – sem spilaði með Boston á sínum tíma - þá er ljóst að Celtics eru til alls líklegir eftir frábært tímabil. "What can you do to try to...stop Kyrie?"Jrue: "Pray." 💀Jrue Holiday's solution to containing Kyrie was simple 🤣 pic.twitter.com/EhBrDi8AN1— NBA TV (@NBATV) June 5, 2024 Boston vann Austurhluta NBA-deildarinnar með gríðarlegum yfirburðum. Liðið vann 64 af 82 leikjum sínum og hefur svo hreinlega valtað yfir andstæðinga sína í úrslitakeppninni til þessa. Grænir lögðu Miami Heat í fimm leikjum, Cleveland Cavaliers í fimm leikjum og sópuðu svo Indiana Pacers úr leik í úrslitum Austursins. Hinn reynslumiklu Holiday gekk í raðir Boston fyrir tímabilið eftir að hafa spilað með Milwaukee Bucks síðan 2020. Þar varð hann meistari árið 2021 og stefnir á slíkt hið sama í ár. Segja má að hann sé hluti af ótrúlegri fernu leikmanna hjá Boston en Jayson Tatum og Jaylen Brown eru þó taldar helstu stjörnur liðsins. Þá má ekki gleyma Kristaps Porziņģis en sá lék með Dallas frá 2019 til 2022 þegar honum var skipt til grínliðsins Washington Wizards. Þar stoppaði hann stutt og ætlar nú að sýna Mavericks hvað þeir létu af hendi. Tatum í baráttunni við Luka Dončić, aðra af stórstjörnum Dallas.EPA-EFE/ADAM DAVIS Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar hefst klukkan hálf eitt í nótt en upphitun fyrir fyrsta leik liðanna hefst á miðnætti.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
„Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00