Myndaveisla: Eliza og Lilja Alfreðs í afmæli Karls Bretakonungs Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. júní 2024 20:00 Afmælisveisla Karls Bretakonungs var hin glæsilegasta. Breska sendiráðið fagnaði afmæli Karls Bretakonungs í hópi góðra gesta í veislusal Center Hotels Plaza við Aðalstræti í gær. Afmæli þjóðhöfðingja í Bretlandi er vanalega haldið í júní þó afmæli þeirra séu á öllum tímum árs. Þema veislunnar var sustainability eða sjálfbærni og umhverfisvernd, sem hafa lengi verið áhersluatriði konungsins. Í ræðu sendiherran Bretlands, Dr Bryony Mathew, sagði hún sendiráðið hafa lagt sig fram við að ekkert rusl yrði eftir veisluna, ekkert nýtt skraut hefði verið keypt og að starfsfólk hafi klæðst notuðum eða leigðum flíkum. Þá voru gestir hvattir til að taka veitingar með sér heim að veislu lokinni. Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands á Íslandi. Í boðskortinu voru gestir hvattir til að klæðast notuðum eða leigðum flíkum og íhuga umhverfisvænar samgöngur til að koma til og frá veislu. Fjöldi fólks lagði leið sína í veisluna og skáluðu fyrir konunginum. Má þar meðal annars nefna ráðherrana, Lilju Alfreðsdóttur og Guðlaug Þór Þórðarson, Unu Sighvatsdóttur sérfræðings embættis forseta Íslands, Elizu Reid forsetafrú og Ryotaro Suzuki sendiherra Japans. Veislan var hin glæsilegasta líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Guðlaugur Þór ráðherra og Bryony Mathew sendiherra. Maria Lunander, Samuel Ulfgard, Ryotaro Suzuki sendiherra Japan og Satoko Suzuki. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra, Dr Bryony Mathew sendiherra og Eliza Reid forsetafrú. Fjöldi gesta mættu í veisluna. Þurý Björk, Capt. John Fay og Fríða Axelsdóttir. Helgi Pétur Gunnarsson og Una Strand Viðarsdóttir. Auður Hannesdóttir og Sunna Marteinsdóttir. He Rulong sendiherra Kína og Ting Shen sendiherrafrú. Veitingar voru ljúffengar og var gestum boðið að taka afganga með sér að veislu lokinni. Sveinn Friðrik Sveinsson og Katrín Atladóttir. Svana Lovísa Kjartansdóttir blómaskreytir áhrifavaldur og Bjarni Sigurðsson keramíker. Anna Bryndís Hendriksdóttir og David Lynch. Sendiherrahjónin Paul Mathew og Dr Bryony Mathew. Skálað fyrir Karli Bretlandskonungi. Hluti vinningshafa í happdrættinu. Tríóið Fjarkar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra. Starfsfólk Utanríkisráðuneytisins. Vinningshafi í happdrættinu. Guðrún Kjartansdóttir, Marín Magnúsdóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Andri Þór Guðmundsson. Samkvæmislífið Bretland Karl III Bretakonungur Tímamót Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Í ræðu sendiherran Bretlands, Dr Bryony Mathew, sagði hún sendiráðið hafa lagt sig fram við að ekkert rusl yrði eftir veisluna, ekkert nýtt skraut hefði verið keypt og að starfsfólk hafi klæðst notuðum eða leigðum flíkum. Þá voru gestir hvattir til að taka veitingar með sér heim að veislu lokinni. Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands á Íslandi. Í boðskortinu voru gestir hvattir til að klæðast notuðum eða leigðum flíkum og íhuga umhverfisvænar samgöngur til að koma til og frá veislu. Fjöldi fólks lagði leið sína í veisluna og skáluðu fyrir konunginum. Má þar meðal annars nefna ráðherrana, Lilju Alfreðsdóttur og Guðlaug Þór Þórðarson, Unu Sighvatsdóttur sérfræðings embættis forseta Íslands, Elizu Reid forsetafrú og Ryotaro Suzuki sendiherra Japans. Veislan var hin glæsilegasta líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Guðlaugur Þór ráðherra og Bryony Mathew sendiherra. Maria Lunander, Samuel Ulfgard, Ryotaro Suzuki sendiherra Japan og Satoko Suzuki. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra, Dr Bryony Mathew sendiherra og Eliza Reid forsetafrú. Fjöldi gesta mættu í veisluna. Þurý Björk, Capt. John Fay og Fríða Axelsdóttir. Helgi Pétur Gunnarsson og Una Strand Viðarsdóttir. Auður Hannesdóttir og Sunna Marteinsdóttir. He Rulong sendiherra Kína og Ting Shen sendiherrafrú. Veitingar voru ljúffengar og var gestum boðið að taka afganga með sér að veislu lokinni. Sveinn Friðrik Sveinsson og Katrín Atladóttir. Svana Lovísa Kjartansdóttir blómaskreytir áhrifavaldur og Bjarni Sigurðsson keramíker. Anna Bryndís Hendriksdóttir og David Lynch. Sendiherrahjónin Paul Mathew og Dr Bryony Mathew. Skálað fyrir Karli Bretlandskonungi. Hluti vinningshafa í happdrættinu. Tríóið Fjarkar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra. Starfsfólk Utanríkisráðuneytisins. Vinningshafi í happdrættinu. Guðrún Kjartansdóttir, Marín Magnúsdóttir, Dóra Júlía Agnarsdóttir og Andri Þór Guðmundsson.
Samkvæmislífið Bretland Karl III Bretakonungur Tímamót Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira