Messi útilokar ekki að spila á næsta heimsmeistaramóti Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. júní 2024 09:01 Lionel Messi toppaði ótrúlegan feril á HM í Katar 2022. Hernan Cortez/Getty Images Lionel Messi hefur snúist hugur og hann útilokar ekki lengur að taka þátt á heimsmeistaramótinu árið 2026. Messi vann HM í Katar 2022 og sagði þá að það hefði verið hans síðasta heimsmeistaramót með argentínska landsliðinu. Messi er hins vegar alls ekki hættur landsliðsfótbolta og mun taka þátt á Copa America sem hefst síðar í mánuðinum. Í einlægu viðtali við InfoBae greindi hann svo frá því að möguleikinn væri enn til staðar að hann taki þátt á HM 2026. „Það fer allt eftir því hvernig mér líður líkamlega og hvort mér finnist ég enn geta lagt mitt af mörkum fyrir liðið. Það er langt í mótið en tíminn líður hratt.“ Þá sagði hann einnig að álagið á honum í dag væri mun minna en áður á ferlinum. Sem leikmaður Barcelona og PSG spilaði hann yfirleitt tvo leiki í viku á hæsta gæðastigi, í dag leikur hann með Inter Miami í bandarísku úrvalsdeildinni. Vitað er að nokkrir liðsfélagar hans hjá Argentínu hafa biðlað til Messi að taka þátt á mótinu. Þá er þjálfarinn Lionel Scaloni einnig spenntur fyrir því. HM 2026 í fótbolta Argentína Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Þjálfari argentínska landsliðsins segir að Messi gæti spilað á HM 2026 Heimsmeistaramótið í Katar átti að vera síðasta HM hjá Lionel Messi en nú er landsliðsþjálfarinn farinn að tala um næsta mót að fjórum árum liðnum. 12. janúar 2023 11:31 Allir fengu gullsíma frá Leo Messi Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði. 2. mars 2023 14:30 Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Fleiri fréttir „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Sjá meira
Messi vann HM í Katar 2022 og sagði þá að það hefði verið hans síðasta heimsmeistaramót með argentínska landsliðinu. Messi er hins vegar alls ekki hættur landsliðsfótbolta og mun taka þátt á Copa America sem hefst síðar í mánuðinum. Í einlægu viðtali við InfoBae greindi hann svo frá því að möguleikinn væri enn til staðar að hann taki þátt á HM 2026. „Það fer allt eftir því hvernig mér líður líkamlega og hvort mér finnist ég enn geta lagt mitt af mörkum fyrir liðið. Það er langt í mótið en tíminn líður hratt.“ Þá sagði hann einnig að álagið á honum í dag væri mun minna en áður á ferlinum. Sem leikmaður Barcelona og PSG spilaði hann yfirleitt tvo leiki í viku á hæsta gæðastigi, í dag leikur hann með Inter Miami í bandarísku úrvalsdeildinni. Vitað er að nokkrir liðsfélagar hans hjá Argentínu hafa biðlað til Messi að taka þátt á mótinu. Þá er þjálfarinn Lionel Scaloni einnig spenntur fyrir því.
HM 2026 í fótbolta Argentína Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Þjálfari argentínska landsliðsins segir að Messi gæti spilað á HM 2026 Heimsmeistaramótið í Katar átti að vera síðasta HM hjá Lionel Messi en nú er landsliðsþjálfarinn farinn að tala um næsta mót að fjórum árum liðnum. 12. janúar 2023 11:31 Allir fengu gullsíma frá Leo Messi Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði. 2. mars 2023 14:30 Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Fleiri fréttir „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Sjá meira
Þjálfari argentínska landsliðsins segir að Messi gæti spilað á HM 2026 Heimsmeistaramótið í Katar átti að vera síðasta HM hjá Lionel Messi en nú er landsliðsþjálfarinn farinn að tala um næsta mót að fjórum árum liðnum. 12. janúar 2023 11:31
Allir fengu gullsíma frá Leo Messi Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði. 2. mars 2023 14:30