Kossaskandall Rubiales ekki fyrir rétt fyrr en í febrúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 13:00 Luis Rubiales sést hér kyssa Jennifer Hermoso á munninn í verðlaunaafhendingu HM 2023. Getty/Noemi Llamas Nú er ljóst að Luis Rubiales, fyrrum formaður spænska knattspyrnusambandsins, mætir ekki örlögum sínum fyrr en í febrúar á næsta ári. Rubiales kemur fyrir rétt í febrúar 2025 þar sem ákæra á hendur honum verður tekin fyrir. Hún kemur til vegna hegðunar hans í verðlaunaafhendingu heimsmeistaramóts kvenna á síðasta ári. Disgraced former Spanish football federation chief Luis Rubiales will stand trial on 3-19 February 2025 for his unsolicited kiss on the lips of Women's World Cup winner Jenni Hermoso, a court said Monday.In May, a court had ruled Rubiales should be tried for sexual assault and… pic.twitter.com/JgdzxAADj5— Daily Tribune (@tribunephl) June 17, 2024 Rubiales var kærður fyrir kynferðisáreiti eftir að hafa kysst spænsku landsliðskonuna Jennifer Hermoso á muninn. Hún sagðist ekki hafa gefið nokkurt leyfi fyrir slíkum kossi. Málið varð að miklu fjölmiðlafári og setti stóran skugga á heimsmeistaratitil spænsku landsliðskvennanna. Rubiales var í framhaldinu þvingaður til að segja af sér en sjálfur ætlaði hann sér í fyrstu að sitja sem fastast. AFP fréttastofan segir að málinu hafi nú verið frestað þar til í febrúar en réttarhöldin fara fram frá 3. til 19. febrúar 2025. Formleg ákæra var sett saman í janúar og dómari í spænska réttinum ákvað það í maí að málið gegn Rubiales og þremur öðrum starfsmönnum spænska sambandsins fari fyrir rétt. La Audiencia Nacional juzgará a Luis Rubiales por el beso "no consentido" a Jenni Hermoso en febrero de 2025.Es increíble cómo la izquierda/feminazismo manipuló hasta el extremo una situación con tal de sacar tajada política.pic.twitter.com/j2VLwQO4JV pic.twitter.com/NLBWiGOsJ2— Capitán General de los Tercios (@capTercio) June 17, 2024 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Rubiales kemur fyrir rétt í febrúar 2025 þar sem ákæra á hendur honum verður tekin fyrir. Hún kemur til vegna hegðunar hans í verðlaunaafhendingu heimsmeistaramóts kvenna á síðasta ári. Disgraced former Spanish football federation chief Luis Rubiales will stand trial on 3-19 February 2025 for his unsolicited kiss on the lips of Women's World Cup winner Jenni Hermoso, a court said Monday.In May, a court had ruled Rubiales should be tried for sexual assault and… pic.twitter.com/JgdzxAADj5— Daily Tribune (@tribunephl) June 17, 2024 Rubiales var kærður fyrir kynferðisáreiti eftir að hafa kysst spænsku landsliðskonuna Jennifer Hermoso á muninn. Hún sagðist ekki hafa gefið nokkurt leyfi fyrir slíkum kossi. Málið varð að miklu fjölmiðlafári og setti stóran skugga á heimsmeistaratitil spænsku landsliðskvennanna. Rubiales var í framhaldinu þvingaður til að segja af sér en sjálfur ætlaði hann sér í fyrstu að sitja sem fastast. AFP fréttastofan segir að málinu hafi nú verið frestað þar til í febrúar en réttarhöldin fara fram frá 3. til 19. febrúar 2025. Formleg ákæra var sett saman í janúar og dómari í spænska réttinum ákvað það í maí að málið gegn Rubiales og þremur öðrum starfsmönnum spænska sambandsins fari fyrir rétt. La Audiencia Nacional juzgará a Luis Rubiales por el beso "no consentido" a Jenni Hermoso en febrero de 2025.Es increíble cómo la izquierda/feminazismo manipuló hasta el extremo una situación con tal de sacar tajada política.pic.twitter.com/j2VLwQO4JV pic.twitter.com/NLBWiGOsJ2— Capitán General de los Tercios (@capTercio) June 17, 2024
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira