Kevin Costner opnar sig um slúðrið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2024 21:27 Kevin Costner ræðir ástarmálin hispurslaust. Cindy Ord/Getty Images) Kevin Costner hefur opnað sig um þrálátan orðróm þess efnis að hann sé nú að hitta söngkonuna Jewel. Stutt er síðan leikarinn skildi að borði og sæng við tískuhönnuðinn Christine Baumgartner og hefur hann nokkrum sinnum sést á opinberum vettvangi með Jewel. „Ég og Jewel erum vinir, við höfum aldrei deitað,“ segir leikarinn en hann mætti í hlaðvarpsþátt Howard Stern og var þar spurður út í orðróminn um ástarsambandið. „Hún er einstök og ég vil ekki að þessi orðrómur eyðileggi vináttu okkar, því það er það sem þetta er.“ Hann lýsir því í þættinum að hann hafi kynnst Jewel á fundi sameiginlegra vina á einkaeyju í eigu milljarðamæringsins Richard Branson í desember 2023. Hann segist skyndilega hafa verið fráskilinn, einhleypur faðir og því loksins þekkst boð Branson. Sá hafi boðið honum á eyjuna í mörg ár, án árangurs. Orðrómurinn fór á kreik eftir að myndir birtust af þeim saman á eyjunni, sem er hluti af Bresku jómfrúareyjunum. Þar hélt Costner söngkonunni þéttingsfast upp að sér, svo þéttingsfast að slúðurmiðlar heimsins voru fljótir að leggja tvo og tvo saman. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix er þess getið að þau hafi flogið saman til og frá eyjunni. Branson hafi gert sitt allra besta til þess að koma þeim saman. Jewel hafi sagt fátt um orðróminn, en hrósað leikaranum í hástert. Costner og Baumgartner skildu að borði og sæng í maí í fyrra. Þau höfðu verið gift í átján ár. Þau eiga þrjú börn saman. Jewel var áður með kúrekanum Ty Murray í sex ár frá 2014 til 2008. Þau eiga einn son, hinn tólf ára gamla Kase. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
„Ég og Jewel erum vinir, við höfum aldrei deitað,“ segir leikarinn en hann mætti í hlaðvarpsþátt Howard Stern og var þar spurður út í orðróminn um ástarsambandið. „Hún er einstök og ég vil ekki að þessi orðrómur eyðileggi vináttu okkar, því það er það sem þetta er.“ Hann lýsir því í þættinum að hann hafi kynnst Jewel á fundi sameiginlegra vina á einkaeyju í eigu milljarðamæringsins Richard Branson í desember 2023. Hann segist skyndilega hafa verið fráskilinn, einhleypur faðir og því loksins þekkst boð Branson. Sá hafi boðið honum á eyjuna í mörg ár, án árangurs. Orðrómurinn fór á kreik eftir að myndir birtust af þeim saman á eyjunni, sem er hluti af Bresku jómfrúareyjunum. Þar hélt Costner söngkonunni þéttingsfast upp að sér, svo þéttingsfast að slúðurmiðlar heimsins voru fljótir að leggja tvo og tvo saman. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix er þess getið að þau hafi flogið saman til og frá eyjunni. Branson hafi gert sitt allra besta til þess að koma þeim saman. Jewel hafi sagt fátt um orðróminn, en hrósað leikaranum í hástert. Costner og Baumgartner skildu að borði og sæng í maí í fyrra. Þau höfðu verið gift í átján ár. Þau eiga þrjú börn saman. Jewel var áður með kúrekanum Ty Murray í sex ár frá 2014 til 2008. Þau eiga einn son, hinn tólf ára gamla Kase.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Segir Costner vísa börnunum á dyr Christine Baumgartner, hönnuður og fyrrum eiginkona leikarans Kevin Costner, segir að Costner fari nú fram á að bæði hún og þrjú börn þeirra yfirgefi heimili þeirra við Santa Barbara í Kaliforníu. 17. júní 2023 10:46