Hlauparar hlupu í öllum veðrum og vindu, snjó og blindaþoku. Hlauparar létu það ekkert á sig fá og virtust njóta félagskaparins og þess sem íslensk náttúrua hefur upp á að bjóða.
Karitas Guðjónsdóttir lét veðrið ekki á sig fá og myndaði stemninguna meðal hlauparana.

































