De Bruyne: Of snemmt til að svara því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 21:20 Kevin de Bruyne talar við börnin sín og fjölskyldu eftir leikinn. EPA-EFE/ABEDIN TAHERKENAREH Kevin De Bruyne og félagar í belgíska landsliðinu duttu út úr Evrópumótinu í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði á móti Frakklandi í sextán liða úrslitunum. Frakkar unnu leikinn á sjálfsmarki á 85. mínútu. Mjög svekkjandi tap fyrir Belga og enn eitt stórmótið runnið frá þeim. Eftir leikinn var Kevin De Bruyne spurður um framtíð sína með belgíska landsliðinu. „Það er of snemmt að svara því,“ sagði De Bruyne. ESPN segir frá. „Leyfið mér að melta þetta tap. Þetta er búið að vera mjög langt tímabil. Ég þarf að hvíla skrokkinn. Ég mun taka ákvörðun eftir sumarið,“ sagði De Bruyne. De Bruyne lék sinn fyrsta landsleik árið 2010 og hefur spilað yfir hundrað landsleiki. Landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco segir að hann sé enn mjög mikilvægur fyrir landsliðið og vill að hann haldi áfram. „Hann veit hversu mikilvægur hann er. Hann þarf ekki að heyra mína skoðun því hann veit vel hver hún er. Það er bara erfitt að spyrja Kevin að þessu svona stuttu eftir leik,“ sagði Tedesco. De Bruyne endaði blaðamannafundinn mjög pirraður en hann var þá spurður hvort að það sárt að gullkynslóð Belga hafi ekki unnið neitt. Me:“Kevin, does it hurt that golden generation didn’t achieve a final once again?”@KevinDeBruyne : “What is a golden generation?”Me: “Yours”.DeBruyne: “And you say that France, England, Spain, Germany have no golden generation?… stupid”.Well.They DID ACHIEVE A FINAL pic.twitter.com/7LghJSTNQe— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) July 1, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira
Frakkar unnu leikinn á sjálfsmarki á 85. mínútu. Mjög svekkjandi tap fyrir Belga og enn eitt stórmótið runnið frá þeim. Eftir leikinn var Kevin De Bruyne spurður um framtíð sína með belgíska landsliðinu. „Það er of snemmt að svara því,“ sagði De Bruyne. ESPN segir frá. „Leyfið mér að melta þetta tap. Þetta er búið að vera mjög langt tímabil. Ég þarf að hvíla skrokkinn. Ég mun taka ákvörðun eftir sumarið,“ sagði De Bruyne. De Bruyne lék sinn fyrsta landsleik árið 2010 og hefur spilað yfir hundrað landsleiki. Landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco segir að hann sé enn mjög mikilvægur fyrir landsliðið og vill að hann haldi áfram. „Hann veit hversu mikilvægur hann er. Hann þarf ekki að heyra mína skoðun því hann veit vel hver hún er. Það er bara erfitt að spyrja Kevin að þessu svona stuttu eftir leik,“ sagði Tedesco. De Bruyne endaði blaðamannafundinn mjög pirraður en hann var þá spurður hvort að það sárt að gullkynslóð Belga hafi ekki unnið neitt. Me:“Kevin, does it hurt that golden generation didn’t achieve a final once again?”@KevinDeBruyne : “What is a golden generation?”Me: “Yours”.DeBruyne: “And you say that France, England, Spain, Germany have no golden generation?… stupid”.Well.They DID ACHIEVE A FINAL pic.twitter.com/7LghJSTNQe— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) July 1, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira