Styrkás kaupir Kraft Árni Sæberg skrifar 22. júlí 2024 11:45 Ásmundur Tryggvason, forstjóri Styrkáss hf.. Styrkás hf. Styrkás hf. og Björn Erlingsson hafa undirritað kaupsamning um kaup Styrkáss á öllu hlutafé í Krafti ehf. sem er söluaðili MAN, Palfinger og Bucher-Municipal á Íslandi. Kraftur rekur jafnframt þjónustuverkstæði fyrir MAN bifreiðar að Vagnhöfða í Reykjavík. Kaupsamningurinn er gerður með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlits og birgja. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Styrkási. Þar segir að Kraftur verði áfram rekið sem sjálfstætt félag í kjölfar kaupanna en stefna nýs eiganda sé að skapa hagræði og efla þjónustu við viðskiptavini Krafts með samnýtingu innviða sem til staðar séu innan Styrkás samstæðunnar. Traton Group sé framleiðandi bæði MAN og Scania og með kaupunum verði söluaðilar beggja vörumerkja á Íslandi innan sömu samstæðu. Velti tveimur milljörðum Velta Krafts árið 2023 hafi numið um tveimur milljörðum króna og hagnaður Krafts fyrir afskriftir árið 2023 hafi verið180 milljónir króna. Kaupverð verði að hluta til greitt með útgáfu nýrra hluta í Styrkási og Björn geti eignast allt að 0,94 prósenta hlut í Styrkási, ef viðmið nást að fullu. „Með kaupum á Krafti er skref stigið til að efla þann kjarna innan Styrkáss sem annast sölu og þjónustu á tækjum og búnaði. Fyrir er Klettur sem er m.a. söluaðili Scania og CAT á Íslandi en með kaupunum er ætlunin að nýta þá innviði sem til staðar eru innan samstæðu Styrkáss og byggja ofan á sterkt samband við Traton Group sem er framleiðandi bæði MAN og Scania,“ er haft eftir Ásmundi Tryggvasyni, forstjóra Styrkáss. Hefur starfað hjá félaginu í rúm fjörutíu ár „Kraftur hóf starfsemi árið 1966 og hef ég starfað hjá félaginu í yfir fjörutíu ár og gengt starfi framkvæmdastjóra félagsins frá árinu 1996. Í gegnum tíðina hefur vörumerkjum fjölgað og umsvifin aukist ár frá ári. Það er ánægjulegt að afhenda keflið til næstu kynslóðar og fá um leið sterkan eiganda að félaginu með mikla burði til að þjónusta viðskiptavini enn betur. Framtíðin er björt enda hefur félagið á að skipa úrvals hópi starfsfólks og býr að traustum viðskiptasamböndum til áratuga, er haft eftir Birni Erlingssyni, framkvæmdastjóra og eiganda Krafts. Vilja komast á markað fyrir lok 2027 Í tillkynningu segir að Styrkás sé í 63 prósenta eigu Skeljar fjárfestingarfélags hf. og 27 prósenta eigu Horns IV slhf., framtakssjóðs í stýringu Landsbréfa. Styrkás hafi markað sér stefnu um að byggja ofan á sterkar stoðir samstæðunnar með innri og ytri vexti á fimm kjarnasviðum, orku og efnavöru, tækjum og búnaði, umhverfi, iðnaði og eignaumsýslu og leigustarfsemi. Innan samstæðu félagsins í dag séu meðal annars Skeljungur, Klettur, Stólpi Gámar, Stólpi Smiðja, Alkul og Tjónaþjónustan, sem séu leiðandi félög á sínum sviðum. Markmið hluthafa sé að skrá alla hluti í félaginu á skipulegan markað í Kauphöll Íslands fyrir árslok 2027. Kaup og sala fyrirtækja Skel fjárfestingafélag Bílar Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira
Þetta segir í fréttatilkynningu frá Styrkási. Þar segir að Kraftur verði áfram rekið sem sjálfstætt félag í kjölfar kaupanna en stefna nýs eiganda sé að skapa hagræði og efla þjónustu við viðskiptavini Krafts með samnýtingu innviða sem til staðar séu innan Styrkás samstæðunnar. Traton Group sé framleiðandi bæði MAN og Scania og með kaupunum verði söluaðilar beggja vörumerkja á Íslandi innan sömu samstæðu. Velti tveimur milljörðum Velta Krafts árið 2023 hafi numið um tveimur milljörðum króna og hagnaður Krafts fyrir afskriftir árið 2023 hafi verið180 milljónir króna. Kaupverð verði að hluta til greitt með útgáfu nýrra hluta í Styrkási og Björn geti eignast allt að 0,94 prósenta hlut í Styrkási, ef viðmið nást að fullu. „Með kaupum á Krafti er skref stigið til að efla þann kjarna innan Styrkáss sem annast sölu og þjónustu á tækjum og búnaði. Fyrir er Klettur sem er m.a. söluaðili Scania og CAT á Íslandi en með kaupunum er ætlunin að nýta þá innviði sem til staðar eru innan samstæðu Styrkáss og byggja ofan á sterkt samband við Traton Group sem er framleiðandi bæði MAN og Scania,“ er haft eftir Ásmundi Tryggvasyni, forstjóra Styrkáss. Hefur starfað hjá félaginu í rúm fjörutíu ár „Kraftur hóf starfsemi árið 1966 og hef ég starfað hjá félaginu í yfir fjörutíu ár og gengt starfi framkvæmdastjóra félagsins frá árinu 1996. Í gegnum tíðina hefur vörumerkjum fjölgað og umsvifin aukist ár frá ári. Það er ánægjulegt að afhenda keflið til næstu kynslóðar og fá um leið sterkan eiganda að félaginu með mikla burði til að þjónusta viðskiptavini enn betur. Framtíðin er björt enda hefur félagið á að skipa úrvals hópi starfsfólks og býr að traustum viðskiptasamböndum til áratuga, er haft eftir Birni Erlingssyni, framkvæmdastjóra og eiganda Krafts. Vilja komast á markað fyrir lok 2027 Í tillkynningu segir að Styrkás sé í 63 prósenta eigu Skeljar fjárfestingarfélags hf. og 27 prósenta eigu Horns IV slhf., framtakssjóðs í stýringu Landsbréfa. Styrkás hafi markað sér stefnu um að byggja ofan á sterkar stoðir samstæðunnar með innri og ytri vexti á fimm kjarnasviðum, orku og efnavöru, tækjum og búnaði, umhverfi, iðnaði og eignaumsýslu og leigustarfsemi. Innan samstæðu félagsins í dag séu meðal annars Skeljungur, Klettur, Stólpi Gámar, Stólpi Smiðja, Alkul og Tjónaþjónustan, sem séu leiðandi félög á sínum sviðum. Markmið hluthafa sé að skrá alla hluti í félaginu á skipulegan markað í Kauphöll Íslands fyrir árslok 2027.
Kaup og sala fyrirtækja Skel fjárfestingafélag Bílar Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira