Byrjar að rigna fyrir norðan en dregur úr vætu fyrir sunnan Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2024 08:56 Enn á að rigna á höfuðborgarsvæðinu framan af morgni í dag en svo er spáð stöku skúrum. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Spáð er rigningu norðanlands en minnkandi vætu sunnan heiða í dag. Við upphaf verslunarmannahelgar er útlit fyrir rigningu í flestum landshlutum og stífri austan- og norðaustanátt. Skil lægðar suðvestur af landinu þokast norður yfir landið í dag. Þrátt fyrir að dragi úr vætu á sunnanverðu landinu er enn spáð stöku skúrum þar síðdegis. Spáð er norðaustan kalda eða stinningskalda norðvestantil en annars hægari vindi og hita frá átta til sextán stig. Lægðin verður komin suður fyrir land á morgun og þá á að ganga í stífa austan- og norðaustanátt. Á Suðaustur- og Austurlandi er spáð nokkuð samfelldri rigningu en dálítilli vætu fyrir norðan og vestan. Síðdegis á að rigna í flestum landshlutum, töluvert mikið austast á landinu samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Annað kvöld á að draga úr vætunni víðast hvar en þá bætir í vind syðst. Þannig er útlit fyrir austan hvassviðri á aðfararnótt og fyrri part laugardags, þar á meðal í Vestmannaeyjum. Draga á úr vindi eftir því sem líður á daginn. Dálítilli vætu er spáð með köflum víða um land en lengst af þurru og sæmilega hlýju á vesturhluta landsins og innsveitum á Norðurlandi. Veður Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Sjá meira
Skil lægðar suðvestur af landinu þokast norður yfir landið í dag. Þrátt fyrir að dragi úr vætu á sunnanverðu landinu er enn spáð stöku skúrum þar síðdegis. Spáð er norðaustan kalda eða stinningskalda norðvestantil en annars hægari vindi og hita frá átta til sextán stig. Lægðin verður komin suður fyrir land á morgun og þá á að ganga í stífa austan- og norðaustanátt. Á Suðaustur- og Austurlandi er spáð nokkuð samfelldri rigningu en dálítilli vætu fyrir norðan og vestan. Síðdegis á að rigna í flestum landshlutum, töluvert mikið austast á landinu samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Annað kvöld á að draga úr vætunni víðast hvar en þá bætir í vind syðst. Þannig er útlit fyrir austan hvassviðri á aðfararnótt og fyrri part laugardags, þar á meðal í Vestmannaeyjum. Draga á úr vindi eftir því sem líður á daginn. Dálítilli vætu er spáð með köflum víða um land en lengst af þurru og sæmilega hlýju á vesturhluta landsins og innsveitum á Norðurlandi.
Veður Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Sjá meira