Fyrstur til að skora fjögurra stiga körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 13:30 Chris Banchero skoraði sögulega körfu því hann fékk fjögur stig fyrir hana. Skjámynd Hugmyndin um fjögurra stiga körfur í körfubolta er orðin að veruleika og nú hefur verið skoruð fyrsta fjögurra stiga karfan í opinberum körfuboltaleik. Það var mikil breyting þegar þriggja stiga línan var tekin upp í lok áttunda áratugar síðustu aldar en nú vilja menn gera aðra róttæka breytingu á leiknum. Tilraunaverkefni er farið í gang í Asíu. Fyrsta fjögurra stiga karfan var skoruðu um helgina í leik á Filippseyjum og hana skoraði Chris Banchero sem spilar með liði Meralco Bolts. Banchero skoraði körfuna í öðrum leikhluta í leik á móti Magnolia. „Diego þjálfari sagði við mig fyrir nokkrum vikum að ég yrði sá fyrsti til að skora fjögurra stiga körfu,“ sagði Banchero við blaðamenn eftir leikinn. „Það er gaman að komast í sögubækurnar en þetta er bara aðeins lengra frá en þriggja stiga línan er og því ekki svo klikkað fyrir mig að setja þetta niður,“ sagði Banchero sem setti fjóra putta upp í loftið þegar hann hljóp til baka eftir körfuna. Þetta var hans fyrsta tilraun í leiknum en tveir liðsfélagar hans höfðu reynt að skjóta fyrir utan fjögurra stiga línuna fyrr í leiknum. Chris Newsome tók fyrra skotið en CJ Cansino það síðara. Körfuboltasamband Filippseyja er að prófa fjögurra stiga línuna á þessu tímabili en hún er í 27 feta fjarlægð frá körfunni eða í 8,2 metra fjarlægð. Þriggja stiga línan er áfram til staðar en hún er í 23 feta fjarlægð frá körfunni sem gera sjö metra frá körfunni. Það má sjá þessa sögulegu körfu hér fyrir neðan. The first EVER 4-point shot 🤯Chris Banchero with the first 4-point shot in the PBA Season 49 Governors’ Cup!pic.twitter.com/c2GQ89Ayfe— Eurohoops (@Eurohoopsnet) August 18, 2024 Filippseyjar Körfubolti Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Sjá meira
Það var mikil breyting þegar þriggja stiga línan var tekin upp í lok áttunda áratugar síðustu aldar en nú vilja menn gera aðra róttæka breytingu á leiknum. Tilraunaverkefni er farið í gang í Asíu. Fyrsta fjögurra stiga karfan var skoruðu um helgina í leik á Filippseyjum og hana skoraði Chris Banchero sem spilar með liði Meralco Bolts. Banchero skoraði körfuna í öðrum leikhluta í leik á móti Magnolia. „Diego þjálfari sagði við mig fyrir nokkrum vikum að ég yrði sá fyrsti til að skora fjögurra stiga körfu,“ sagði Banchero við blaðamenn eftir leikinn. „Það er gaman að komast í sögubækurnar en þetta er bara aðeins lengra frá en þriggja stiga línan er og því ekki svo klikkað fyrir mig að setja þetta niður,“ sagði Banchero sem setti fjóra putta upp í loftið þegar hann hljóp til baka eftir körfuna. Þetta var hans fyrsta tilraun í leiknum en tveir liðsfélagar hans höfðu reynt að skjóta fyrir utan fjögurra stiga línuna fyrr í leiknum. Chris Newsome tók fyrra skotið en CJ Cansino það síðara. Körfuboltasamband Filippseyja er að prófa fjögurra stiga línuna á þessu tímabili en hún er í 27 feta fjarlægð frá körfunni eða í 8,2 metra fjarlægð. Þriggja stiga línan er áfram til staðar en hún er í 23 feta fjarlægð frá körfunni sem gera sjö metra frá körfunni. Það má sjá þessa sögulegu körfu hér fyrir neðan. The first EVER 4-point shot 🤯Chris Banchero with the first 4-point shot in the PBA Season 49 Governors’ Cup!pic.twitter.com/c2GQ89Ayfe— Eurohoops (@Eurohoopsnet) August 18, 2024
Filippseyjar Körfubolti Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu