Þjálfari liðsins hafði greinilega gefið sínum leikmönnum það loforð ef þeim tækist að vinna leikinn, þá myndi hann aflita á sér hárið.
Pétur Pétursson er greinilega maður orða sinna eins hjá sjá má á Facebook-síðu Vals. Pétur var á sínum tíma með sítt ljóst hár og það kemur því ekki á óvart að útkoman fer honum vel eins og sjá má hér að neðan.