Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 10:33 Jason Daði Svanþórsson yfirgaf Blika í sumar og samdi við enska félagið Grimsby. Vísir / Hulda Margrét Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum. „Blikar eru komnir á toppinn og það höfðu kannski ekki allir trú á því eftir að þeir misstu af einn af sínum aðalmönnum undanfarin tímabil. Jason Daði Svanþórsson fór til Grimsby. Það höfðu margir áhyggjur þá,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. Þar á meðal ég „Já og þar á meðal ég. Ég taldi ekki líklegt að Blikar gætu barist um titilinn þegar þeir misstu Jason Daða. Þeir hafa heldur betur stigið upp,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar. Stúkan sýndi tölfræði Blika í leikjum án Jasonar Daða. Liðið hefur spilað sjö leiki í Bestu deildinni án hans og ekki tapað enn. Samtals eru þeirra fimm sigrar, tvö jafntefli og átján mörk skoruð í sjö leikjum. Ísak Snær að nálgast sitt besta form „Auðvitað hafa aðrir stigið upp. Ísak Snær [Þorvaldsson] er að nálgast sitt besta form. Ef við tökum bara síðustu leiki hjá honum þá sækir hann tvö víti á móti Fylki, skorar mark gegn Stjörnunni, mark gegn Val og mark gegn Fram. Svo sækir hann víti í þessum leik. Davið Ingvarsson hefur líka komið sterkur inn,“ sagði Albert Brynjar. „Jason Daði er búinn að vera lykilmaður í þessu liði síðustu tímabil og ég held að flestir hafi verið þar að með því að missa hann þá voru þeir búnir að útiloka Blika í titilbaráttunni,“ sagði Albert. Gísli mikilvægur „Jason var mikið meiddur í fyrra og náði ekki að sýna sitt rétta andlit í fyrra. Það er frekar það að maður hefur verð að fylgjast með þeim jafna sig á því að Gísli [Eyjólfsson] fór. Gísli var gríðarlega mikilvægur fyrir þá,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar. Það má horfa á umfjöllunina um Breiðabliksliðið hér fyrir neðan. Klippa: Blikar öflugir án Jasons Besta deild karla Stúkan Breiðablik Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan, | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
„Blikar eru komnir á toppinn og það höfðu kannski ekki allir trú á því eftir að þeir misstu af einn af sínum aðalmönnum undanfarin tímabil. Jason Daði Svanþórsson fór til Grimsby. Það höfðu margir áhyggjur þá,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. Þar á meðal ég „Já og þar á meðal ég. Ég taldi ekki líklegt að Blikar gætu barist um titilinn þegar þeir misstu Jason Daða. Þeir hafa heldur betur stigið upp,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar. Stúkan sýndi tölfræði Blika í leikjum án Jasonar Daða. Liðið hefur spilað sjö leiki í Bestu deildinni án hans og ekki tapað enn. Samtals eru þeirra fimm sigrar, tvö jafntefli og átján mörk skoruð í sjö leikjum. Ísak Snær að nálgast sitt besta form „Auðvitað hafa aðrir stigið upp. Ísak Snær [Þorvaldsson] er að nálgast sitt besta form. Ef við tökum bara síðustu leiki hjá honum þá sækir hann tvö víti á móti Fylki, skorar mark gegn Stjörnunni, mark gegn Val og mark gegn Fram. Svo sækir hann víti í þessum leik. Davið Ingvarsson hefur líka komið sterkur inn,“ sagði Albert Brynjar. „Jason Daði er búinn að vera lykilmaður í þessu liði síðustu tímabil og ég held að flestir hafi verið þar að með því að missa hann þá voru þeir búnir að útiloka Blika í titilbaráttunni,“ sagði Albert. Gísli mikilvægur „Jason var mikið meiddur í fyrra og náði ekki að sýna sitt rétta andlit í fyrra. Það er frekar það að maður hefur verð að fylgjast með þeim jafna sig á því að Gísli [Eyjólfsson] fór. Gísli var gríðarlega mikilvægur fyrir þá,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar. Það má horfa á umfjöllunina um Breiðabliksliðið hér fyrir neðan. Klippa: Blikar öflugir án Jasons
Besta deild karla Stúkan Breiðablik Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Fram | Fyrsti leikur Framkvenna í efstu deild í 37 ár Í beinni: Breiðablik - Stjarnan, | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira