Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. september 2024 10:26 Stjörnulífið er vikulegur liður á Lífinu á Vísi. Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Klædd eftir veðri Tónlistarkonan Svala Björginsdóttir klæddi sig upp fyrir gula veðurviðvörun. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Veiði-skvísa Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri, fagnaði 37 ára afmæli sínu í veiði í Norðurá. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Ellefu ár af ást Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fögnuðu ellefu ára sambandsafmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Forsýningarpartý LXS Forsýningarpatý þriðju þáttaraðar raunveruleikaþáttanna LXS fór fram í Sjálandi í Garðabæ síðastliðinn fimmtudag. LXS hópurinn samanstendur af Sunnevu Einars, Birgittu Líf, Magneu Björgu, Ástrós Trausta og Ínu Maríu. Í partýinu klæddust stelpurnar svörtum dressum og voru þær hver annarri glæsilegri View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Töff á stefnumóti Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró, fór á stefnumót með sinni heittelskuðu, Línu Birgittu Sigurðardóttur, á veitingastaðinn OTO. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Skvísulæti um helgina Áhrifavaldurinn og útvarpskonan Gugga, gjarnan þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór út á lífið um helgina. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) September-barn Jóhanna Helga Jensdóttir áhrifavaldur telur niður dagana í að annað barn hennar komi í heiminn. View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Tónleikar í Kína Stórstjarnan Laufey Lín er stödd á tónleikaferðalagi í Kína. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Ný Draumasería Auðunn Blöndal og Steindi Jr. eru lagðir af stað til Nýja Sjálands til að taka upp nýja þáttaröð af Draumnum. Sveppi krull og Pétur Jóhann eru í hinu hollinu. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Vígsla biskups Íslands Eliza Reid var viðstödd þegar Guðrún Karls Helgudóttur var vígð biskup Íslands við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju. „Mér hlotnaðist sá heiður að vera við vígslu nýs biskups Íslands, Guðrúnar Karls Helgudóttur, í Hallgrímskirkju í dag. Athöfnin var sérlega falleg og tígulegri en gengur og gerist hér á Íslandi. Predikun biskups var áhrifarík og gladdi mitt femíníska hjarta.“ View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) „Enn hér“ Listamaðurinn Logi Pedro fagnaði 32 ára afmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Forsetalisti HR Þjálfarinn og sálfræðineminn Thelma Fanney Magnúsdóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námárangur. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney) Mánuður í monsa Sandra Björg Helgadóttir, þjálfari og áhrifavaldur, telur niður dagana í frumburðinn. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Troðfullt í Gamla bíói Tónlistarmaðurinn Herra hnetusmjör fagnaði útigáfu plötunnar Legend í leiknum með hélt úgáfutónleikum í Gamla biói. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Í stíl við kökuna Embla Wigum fagnaði 25 ára afmæli sínu í London um helgina. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Fegurðin í litlu hlutunum Elísabet Gunnars tískudrottning sér fegurðina í litlu hlutunum. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18 Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34 Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Anderson Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. 12. ágúst 2024 09:51 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Klædd eftir veðri Tónlistarkonan Svala Björginsdóttir klæddi sig upp fyrir gula veðurviðvörun. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Veiði-skvísa Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri, fagnaði 37 ára afmæli sínu í veiði í Norðurá. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Ellefu ár af ást Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fögnuðu ellefu ára sambandsafmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Forsýningarpartý LXS Forsýningarpatý þriðju þáttaraðar raunveruleikaþáttanna LXS fór fram í Sjálandi í Garðabæ síðastliðinn fimmtudag. LXS hópurinn samanstendur af Sunnevu Einars, Birgittu Líf, Magneu Björgu, Ástrós Trausta og Ínu Maríu. Í partýinu klæddust stelpurnar svörtum dressum og voru þær hver annarri glæsilegri View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Töff á stefnumóti Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, eða Gummi kíró, fór á stefnumót með sinni heittelskuðu, Línu Birgittu Sigurðardóttur, á veitingastaðinn OTO. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Skvísulæti um helgina Áhrifavaldurinn og útvarpskonan Gugga, gjarnan þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór út á lífið um helgina. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) September-barn Jóhanna Helga Jensdóttir áhrifavaldur telur niður dagana í að annað barn hennar komi í heiminn. View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Tónleikar í Kína Stórstjarnan Laufey Lín er stödd á tónleikaferðalagi í Kína. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Ný Draumasería Auðunn Blöndal og Steindi Jr. eru lagðir af stað til Nýja Sjálands til að taka upp nýja þáttaröð af Draumnum. Sveppi krull og Pétur Jóhann eru í hinu hollinu. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Vígsla biskups Íslands Eliza Reid var viðstödd þegar Guðrún Karls Helgudóttur var vígð biskup Íslands við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju. „Mér hlotnaðist sá heiður að vera við vígslu nýs biskups Íslands, Guðrúnar Karls Helgudóttur, í Hallgrímskirkju í dag. Athöfnin var sérlega falleg og tígulegri en gengur og gerist hér á Íslandi. Predikun biskups var áhrifarík og gladdi mitt femíníska hjarta.“ View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) „Enn hér“ Listamaðurinn Logi Pedro fagnaði 32 ára afmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Forsetalisti HR Þjálfarinn og sálfræðineminn Thelma Fanney Magnúsdóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námárangur. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney) Mánuður í monsa Sandra Björg Helgadóttir, þjálfari og áhrifavaldur, telur niður dagana í frumburðinn. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Troðfullt í Gamla bíói Tónlistarmaðurinn Herra hnetusmjör fagnaði útigáfu plötunnar Legend í leiknum með hélt úgáfutónleikum í Gamla biói. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Í stíl við kökuna Embla Wigum fagnaði 25 ára afmæli sínu í London um helgina. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Fegurðin í litlu hlutunum Elísabet Gunnars tískudrottning sér fegurðina í litlu hlutunum. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18 Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34 Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Anderson Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. 12. ágúst 2024 09:51 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Sjá meira
Stjörnulífið: Maraþon, ástin og seiðandi kroppar í sólinni Liðin vika var með eindæmum viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Mannlífið iðaði um helgina þar sem Menningarnótt var haldin hátíðlega með fjölbreyttri dagskrá. Sömuleiðis reimuðu fjölmargir á sig hlaupaskóna og tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Þá var ástin og rómantíkin áberandi á samfélagsmiðlum. 26. ágúst 2024 09:18
Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. 19. ágúst 2024 10:34
Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Anderson Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. 12. ágúst 2024 09:51