Samingur hans og Corinthians gildir út desember 2026.
Depay var án félags síðan að samningur hans og Atletico Madrid rann út í júlí.
Depay skoraði níu mörk fyrir Atletico Madrid á síðustu leiktíð en lék með hollenska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar.
Depay er orðinn þrítugur og hefur líka spilað með PSV Eindhoven, Manchester United, Lyon og Barcelona á sínum ferli.
Depay hefur leikið með hollenska landsliðinu frá 2013 og er kominn með 46 mörk í 98 leikjum.
👕🇧🇷 Memphis Depay’s first pic as new Corinthians player. pic.twitter.com/5tbXl1fST8
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 10, 2024