Hin norska Nora Håheim kom Örebro yfir snemma leiks og hin finnska Viivi Ollonqvist bætti við tveimur mörkum fyrir lok fyrri hálfleiks.
Heimaliðið minnkaði muninn í síðari hálfleik áður en Áslaug Dóra gerði út um leikinn, lokatölur 1-4.
Örebro er komið áfram í sænsku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu eftir öruggan 4-1 útisigur á Mallbacken. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir var á skotskónum fyrir Örebro.
Hin norska Nora Håheim kom Örebro yfir snemma leiks og hin finnska Viivi Ollonqvist bætti við tveimur mörkum fyrir lok fyrri hálfleiks.
Heimaliðið minnkaði muninn í síðari hálfleik áður en Áslaug Dóra gerði út um leikinn, lokatölur 1-4.