Næstu mótherjar Íslands mun ofar á heimslista Sindri Sverrisson skrifar 19. september 2024 12:00 Íslenska landsliðið vann góðan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi fyrr í þessum mánuði en tapaði svo gegn Tyrkjum ytra. vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er áfram í 71. sæti heimslista FIFA eftir 2-0 sigurinn gegn Svartfjallalandi og 3-1 tapið gegn Tyrklandi í þessum mánuði. Ísland er því áfram á sömu slóðum og síðustu mánuði, og er fjórum sætum neðar en í september í fyrra. Hæst komst íslenska liðið í 18. sæti snemma árs 2018, í aðdraganda heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Ísland hefur eins og fyrr segir spilað tvo leiki í Þjóðadeild UEFA í haust og spilar í næsta mánuði tvo heimaleiki, við Wales og Tyrkland. Þau lið eru mun ofar en Ísland á heimslistanum og sigrar gegn þeim ættu því að koma Íslandi upp listann. Wales fór upp um eitt sæti frá síðasta mánuði og er í 29. sæti listans, heilum 42 sætum ofar en Ísland. Tyrkir eru enn ofar, í 26. sætinu. Svartfellingar, sem töpuðu fyrir Íslandi og Wales í þessum mánuði, eru hins vegar fyrir neðan Ísland, í 74. sæti. Írarnir hans Heimis niður um fjögur sæti Grikkland er hástökkvari listans, að minnsta kosti meðal Evrópuþjóða, eftir sigurinn gegn lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu og gegn Finnlandi. Grikkir eru nú 48. sæti en Írar fara niður um fjögur sæti og eru í 62. sæti, einu sæti neðar en gamla liðið hans Heimis, Jamaíka. Engin breyting er á stöðu fimmtán efstu þjóða listans. Heimsmeistarar Argentínu eru efstir, Frakkar í 2. sæti og Evrópumeistarar Spánar í 3. sæti. Danmörk fer upp um eitt sæti og er nú á ný í hópi tuttugu efstu þjóða listans. Svíar eru í 28. sæti, Norðmenn í 47. sæti og Finnar í 64. sæti. Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sjá meira
Ísland er því áfram á sömu slóðum og síðustu mánuði, og er fjórum sætum neðar en í september í fyrra. Hæst komst íslenska liðið í 18. sæti snemma árs 2018, í aðdraganda heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Ísland hefur eins og fyrr segir spilað tvo leiki í Þjóðadeild UEFA í haust og spilar í næsta mánuði tvo heimaleiki, við Wales og Tyrkland. Þau lið eru mun ofar en Ísland á heimslistanum og sigrar gegn þeim ættu því að koma Íslandi upp listann. Wales fór upp um eitt sæti frá síðasta mánuði og er í 29. sæti listans, heilum 42 sætum ofar en Ísland. Tyrkir eru enn ofar, í 26. sætinu. Svartfellingar, sem töpuðu fyrir Íslandi og Wales í þessum mánuði, eru hins vegar fyrir neðan Ísland, í 74. sæti. Írarnir hans Heimis niður um fjögur sæti Grikkland er hástökkvari listans, að minnsta kosti meðal Evrópuþjóða, eftir sigurinn gegn lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu og gegn Finnlandi. Grikkir eru nú 48. sæti en Írar fara niður um fjögur sæti og eru í 62. sæti, einu sæti neðar en gamla liðið hans Heimis, Jamaíka. Engin breyting er á stöðu fimmtán efstu þjóða listans. Heimsmeistarar Argentínu eru efstir, Frakkar í 2. sæti og Evrópumeistarar Spánar í 3. sæti. Danmörk fer upp um eitt sæti og er nú á ný í hópi tuttugu efstu þjóða listans. Svíar eru í 28. sæti, Norðmenn í 47. sæti og Finnar í 64. sæti.
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sjá meira