Verður Þórsmörk þjóðgarður? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. september 2024 14:04 Göngubrú í Þórsmörk en nú er verið að kanna fýsileika þess að stofnaður verði þjóðgarður í Þórsmörk. Aðsend Starfshópur vinnur nú að því að kann fýsileika þess að stofnaður verði þjóðgarður í Þórsmörk. Hlutverk hópsins er að meta kosti og galla þess að gera svæðið að þjóðgarði með tilliti til áhrifa á samfélag, þróun ferðaþjónustu á svæðinu, umhverfi og efnahag. Í kjölfar erindis Rangárþings eystra til umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytis, skipaði ráðherra starfshóp sem hefur það hlutverk að kanna kosti og galla að stofnaður verði þjóðgarður í Þórsmörk. Haldnir hafa verið fjölmargir fundir með mismunandi hagaðilum vegna hugmyndarinnar, auk þess sem opnir íbúafundir hafa verið haldnir. Áætlað er að starfshópurinn skili tillögum til umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra eigi síðar en 15. nóvember næstkomandi. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður starfshópsins. „Það er náttúrulega ógrynni af hagaðilum, sem hafa hag og bera hag til Þórsmerkur. Við erum bara í því ferli núna og safna upplýsingum, sitt sýnis hverjum og við í hópnum göngum bara óhlutbundin inn í þessa vinnu og engin hefur markað sér neina skoðun og þetta er bara virkilega spennandi og skemmtilegt verkefni, sem vonandi á eftir að skila okkur því að við höfum gott yfirlit yfir kosti og galla þess að Þórsmörk yrði þjóðgarður,” segir Anton Kári. Þórsmörk er mjög vinsæll ferðamannastaður og mikið um rútur, sem fara þangað með ferðamenn.Aðsend Anton Kári segir að það sé alveg óvíst á þessum tímapunkti hvort hugmyndin um stofnun þjóðgarðs í Þórsmörk verði að veruleika eða ekki um leið og hann leggur áherslu á að skoðun íbúa og annarra hagaðila í Rangárþingi eystra vegi þungt og hann hvetur alla að taka þátt í þessari vinnu með hag sveitarfélagsins og íbúa þess að leiðarljósi. „Það er upplegg nefndarinnar að kanna fýsileika þess hvort að Þórsmörk sé betur borgið innan þjóðgarðs eða ekki,” segir Anton Kári. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður starfshópsins um hvort það eigi að stofna þjóðgarð í Þórsmörk eða ekki.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Þjóðgarðar Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Í kjölfar erindis Rangárþings eystra til umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytis, skipaði ráðherra starfshóp sem hefur það hlutverk að kanna kosti og galla að stofnaður verði þjóðgarður í Þórsmörk. Haldnir hafa verið fjölmargir fundir með mismunandi hagaðilum vegna hugmyndarinnar, auk þess sem opnir íbúafundir hafa verið haldnir. Áætlað er að starfshópurinn skili tillögum til umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra eigi síðar en 15. nóvember næstkomandi. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður starfshópsins. „Það er náttúrulega ógrynni af hagaðilum, sem hafa hag og bera hag til Þórsmerkur. Við erum bara í því ferli núna og safna upplýsingum, sitt sýnis hverjum og við í hópnum göngum bara óhlutbundin inn í þessa vinnu og engin hefur markað sér neina skoðun og þetta er bara virkilega spennandi og skemmtilegt verkefni, sem vonandi á eftir að skila okkur því að við höfum gott yfirlit yfir kosti og galla þess að Þórsmörk yrði þjóðgarður,” segir Anton Kári. Þórsmörk er mjög vinsæll ferðamannastaður og mikið um rútur, sem fara þangað með ferðamenn.Aðsend Anton Kári segir að það sé alveg óvíst á þessum tímapunkti hvort hugmyndin um stofnun þjóðgarðs í Þórsmörk verði að veruleika eða ekki um leið og hann leggur áherslu á að skoðun íbúa og annarra hagaðila í Rangárþingi eystra vegi þungt og hann hvetur alla að taka þátt í þessari vinnu með hag sveitarfélagsins og íbúa þess að leiðarljósi. „Það er upplegg nefndarinnar að kanna fýsileika þess hvort að Þórsmörk sé betur borgið innan þjóðgarðs eða ekki,” segir Anton Kári. Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra er formaður starfshópsins um hvort það eigi að stofna þjóðgarð í Þórsmörk eða ekki.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Þjóðgarðar Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira