Fylgi Sjálfstæðisflokksins aldrei mælst minna Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2024 07:39 Bjarni Benediktsson er forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Samfylkingin mælist með 26 prósenta fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallúps og þá heldur fylgi Sjálfstæðisflokks áfram að minnka og hefur flokkurinn þar aldrei mælst minni. Fylgi Miðflokksins heldur áfram að aukast. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. Tæplega 24 prósent þeirra sem taka afstöðu segjast styðja ríkisstjórnina og hefur engin ríkisstjórn mælst minni frá upphafi mælinga fyrir þrjátíu árum. Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar um þrjú prósentustig, fylgi Miðflokks eykst um þrjú prósentustig og fylgi Vinstri grænna eykst um nær prósentustig. Liðlega 14 prósent þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Þetta er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með í Þjóðarpúlsi Gallup frá upphafi mælinga. Rösklega fjögur prósent segjast myndu kjósa Vinstri græn. Gallup Þá segir að breytingin á fylgi annarra flokka milli mælinga sé 0,2 til 0,8 prósent og sé ekki tölfræðilega marktæk. Rúmlega 26 prósent kysu Samfylkinguna, ríflega 10 prósent kysu Viðreisn, tæplega átta prósent Pírata og Flokk fólksins. Þá segjast sex prósent myndu kjósa Framsókn og liðlega fimm prósent Sósíalistaflokkinn. Ríflega sjö prósent segja að þeir myndu skila auðu eða ekki kjósa og þá taka fjórtán prósent ekki afstöðu eða vilja ekki gefa hana upp. Um var að ræða netkönnun sem Gallup gerði 30. ágúst til 30. september. Heildarúrtakið var 11.138 og þátttökuhlutfallið 48,3 prósent. Skoðanakannanir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Miðflokkurinn marktækt stærri en Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn heldur áfram að bæta við fylgi sitt og nýtur nú marktækt meira fylgis en Sjálfstæðisflokkurinn samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Svandís Svavarsdóttir, sem tilkynnti framboð sitt til formanns Vinstri grænna í dag, telur eðlilegt að framtíð stjórnarsamstarfsins verði rædd á landsfundi hreyfingarinnar í næstu viku. 24. september 2024 18:32 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. Tæplega 24 prósent þeirra sem taka afstöðu segjast styðja ríkisstjórnina og hefur engin ríkisstjórn mælst minni frá upphafi mælinga fyrir þrjátíu árum. Helsta breyting milli mælinga er að fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar um þrjú prósentustig, fylgi Miðflokks eykst um þrjú prósentustig og fylgi Vinstri grænna eykst um nær prósentustig. Liðlega 14 prósent þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Þetta er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með í Þjóðarpúlsi Gallup frá upphafi mælinga. Rösklega fjögur prósent segjast myndu kjósa Vinstri græn. Gallup Þá segir að breytingin á fylgi annarra flokka milli mælinga sé 0,2 til 0,8 prósent og sé ekki tölfræðilega marktæk. Rúmlega 26 prósent kysu Samfylkinguna, ríflega 10 prósent kysu Viðreisn, tæplega átta prósent Pírata og Flokk fólksins. Þá segjast sex prósent myndu kjósa Framsókn og liðlega fimm prósent Sósíalistaflokkinn. Ríflega sjö prósent segja að þeir myndu skila auðu eða ekki kjósa og þá taka fjórtán prósent ekki afstöðu eða vilja ekki gefa hana upp. Um var að ræða netkönnun sem Gallup gerði 30. ágúst til 30. september. Heildarúrtakið var 11.138 og þátttökuhlutfallið 48,3 prósent.
Skoðanakannanir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Miðflokkurinn marktækt stærri en Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn heldur áfram að bæta við fylgi sitt og nýtur nú marktækt meira fylgis en Sjálfstæðisflokkurinn samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Svandís Svavarsdóttir, sem tilkynnti framboð sitt til formanns Vinstri grænna í dag, telur eðlilegt að framtíð stjórnarsamstarfsins verði rædd á landsfundi hreyfingarinnar í næstu viku. 24. september 2024 18:32 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Miðflokkurinn marktækt stærri en Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn heldur áfram að bæta við fylgi sitt og nýtur nú marktækt meira fylgis en Sjálfstæðisflokkurinn samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Svandís Svavarsdóttir, sem tilkynnti framboð sitt til formanns Vinstri grænna í dag, telur eðlilegt að framtíð stjórnarsamstarfsins verði rædd á landsfundi hreyfingarinnar í næstu viku. 24. september 2024 18:32
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent