Þetta kemur fram kemur á vef CNN.
Dóttir rapparans, Hailie Jade, og eiginmaður hennar, Evan McClintock, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Hjónin byrjuðu saman árið 2016 og giftu sig í maí á þessu ári.
Í myndbandinu má sjá myndbrot úr lífi þeirra feðgina í gegnum tíðina, ásamt myndum úr brúðkaupi Hailie. Í lokin má svo sjá þegar Jade færir föður sínum bláan bol merktur afi aftan á ásamt sónarmynd.
Lagið tileinkaði Eminem dóttur sinni; „Hailie Jade, ég samdi þetta lag til að hjálpa þér að takast á við lífið þegar ég verð farinn.“