Íslenskir leikarar, leiksstjórar og framleiðendur fjölmenntu í gleðina og margir að tengjast og spjalla. Villi Netó tók á móti gestum og Hrönn Marinósdóttir stjórnandi og Frederic Boyer dagskrárstjóri RIFF ávörpuðu gesti.

Í tilkynningu frá RIFF segir að á lokahófinu hafi verið mikil stemning.
„Mikið aðsókn var á RIFF í ár sem fram i Háskólabíói og Norræna húsinu og miðasalan meira en árin á undan svo skipuleggjendur eru í skýjunum,“ segir að lokum.













