Æfir hjá gamla félagi föður síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2024 08:02 Gabríel Snær Gunnarsson léttur með föður sínum Gunnari Heiðari Þorvaldssyni. IFK Norrköping Gabríel Snær Gunnarsson er staddur í Svíþjóð þessa dagana þar sem hann æfir með sænska félaginu Norrköping. Norrköping vekur athygli á þessu á miðlum sínum sem og því að með í för er faðir hans Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Gunnar Heiðar spilaði með Norrköping við góðan orðstír á árunum 2011 til 2013 og skoraði 34 mörk í 70 deildarleikjum með félaginu þar af 17 mörk sumarið 2012 og níu mörk í fimmtán leikjum sumarið eftir áður en hann fór til tyrkneska félagsins Konyaspor. Gunnar Heiðar hefur aðeins skorað fleiri mörk fyrir eitt annað félag en það var að sjálfsögðu lið ÍBV. Hann skoraði 61 deildarmark með ÍBV og er þriðji markahæsti leikmaður Eyjamanna í efstu deild. Gabríel Snær er sextán ára gamall og var að spila með Skagamönnum í sumar. Hann hefur komið við sögu í tveimur leikjum í Bestu deildinni en spilaði aðallega með flokki félagsins. Norrköping hefur sótt marga leikmenn til Íslands og þeir eru sérstaklega hrifnir af leikmönnum sem spila á Akranesi. Gunnar Heiðar þjálfaði Njarðvík í Lengjudeildinni í sumar en liðið var hársbreidd frá því að komast í umspil um laust sæti í Bestu deildinni. Sænski boltinn ÍA Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Leganes - Barcelona | Léttvæg hindrun fyrir Börsunga Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Sjá meira
Norrköping vekur athygli á þessu á miðlum sínum sem og því að með í för er faðir hans Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Gunnar Heiðar spilaði með Norrköping við góðan orðstír á árunum 2011 til 2013 og skoraði 34 mörk í 70 deildarleikjum með félaginu þar af 17 mörk sumarið 2012 og níu mörk í fimmtán leikjum sumarið eftir áður en hann fór til tyrkneska félagsins Konyaspor. Gunnar Heiðar hefur aðeins skorað fleiri mörk fyrir eitt annað félag en það var að sjálfsögðu lið ÍBV. Hann skoraði 61 deildarmark með ÍBV og er þriðji markahæsti leikmaður Eyjamanna í efstu deild. Gabríel Snær er sextán ára gamall og var að spila með Skagamönnum í sumar. Hann hefur komið við sögu í tveimur leikjum í Bestu deildinni en spilaði aðallega með flokki félagsins. Norrköping hefur sótt marga leikmenn til Íslands og þeir eru sérstaklega hrifnir af leikmönnum sem spila á Akranesi. Gunnar Heiðar þjálfaði Njarðvík í Lengjudeildinni í sumar en liðið var hársbreidd frá því að komast í umspil um laust sæti í Bestu deildinni.
Sænski boltinn ÍA Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Leganes - Barcelona | Léttvæg hindrun fyrir Börsunga Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Sjá meira