Dawson's Creek leikari með krabbamein Lovísa Arnardóttir skrifar 4. nóvember 2024 07:30 James Van Der Beek lék Dawson í Dawsons' Creek frá 1998 til 2003. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn James Van Der Beek hefur verið greindur með ristilkrabbamein. Van Der Beek er hvað þekktastur fyrir leik sinn í unglingaþáttunum Dawson‘s Creek og kvikmyndinni Varsity Blues. Hann er 47 ára gamall. Hann greindi frá greiningunni í viðtali við tímaritið People. „Ég er með ristilkrabbamein. Ég hef verið að takast á við það í einrúmi og hef tekið skref til að leysa úr því,“ segir hann í viðtalinu og að það sé ástæða til að vera bjartsýnn. Honum líði vel. Viðtal People. Í færslu á Instagram segir hann frá greiningunni. Að það séu engar leiðbeiningar til um það hvernig eigi að segja frá slíkri greiningu, hann hafi ætlað að ræða við People í ítarlegu viðtali en hafi svo heyrt af því að annar miðill ætlaði út með fréttirnar. Þá hafi hann ekki haft annarra kosta völ en að greina frá því sjálfur. Van Der Beek er giftur Kimberly Van Der Beek og saman eiga þau sex börn.Vísir/Getty „Ég bið alla í lífinu mínu afsökunar sem ég ætlaði að segja þetta sjálfur. Ekkert við þetta ferli hefur verið á minni tímalínu.. En við höldum áfram, og tökum öllu óvæntu sem vegvísi, sem leiðir okkur áfram að stærri örlögum en við höfum áður komist að án guðdómlegrar íhlutunar.“ Þriðja algengasta krabbameinið Á vef Krabbameinsfélagsins segir að ristil- og endaþarmskrabbamein sé þriðja algengasta krabbameinið sem greinist á Íslandi og um 10 prósent allra krabbameina sem greinast. Það sé þó sjaldgæft að það greinist fyrir fimmtugt. Hollywood Heilbrigðismál Krabbamein Tengdar fréttir James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32 Mest lesið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
„Ég er með ristilkrabbamein. Ég hef verið að takast á við það í einrúmi og hef tekið skref til að leysa úr því,“ segir hann í viðtalinu og að það sé ástæða til að vera bjartsýnn. Honum líði vel. Viðtal People. Í færslu á Instagram segir hann frá greiningunni. Að það séu engar leiðbeiningar til um það hvernig eigi að segja frá slíkri greiningu, hann hafi ætlað að ræða við People í ítarlegu viðtali en hafi svo heyrt af því að annar miðill ætlaði út með fréttirnar. Þá hafi hann ekki haft annarra kosta völ en að greina frá því sjálfur. Van Der Beek er giftur Kimberly Van Der Beek og saman eiga þau sex börn.Vísir/Getty „Ég bið alla í lífinu mínu afsökunar sem ég ætlaði að segja þetta sjálfur. Ekkert við þetta ferli hefur verið á minni tímalínu.. En við höldum áfram, og tökum öllu óvæntu sem vegvísi, sem leiðir okkur áfram að stærri örlögum en við höfum áður komist að án guðdómlegrar íhlutunar.“ Þriðja algengasta krabbameinið Á vef Krabbameinsfélagsins segir að ristil- og endaþarmskrabbamein sé þriðja algengasta krabbameinið sem greinist á Íslandi og um 10 prósent allra krabbameina sem greinast. Það sé þó sjaldgæft að það greinist fyrir fimmtugt.
Hollywood Heilbrigðismál Krabbamein Tengdar fréttir James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32 Mest lesið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ "Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“ 12. október 2017 14:32