Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2024 16:01 Fundurinn er haldinn í Alþýðjuhúsinu á Ísafirði. Vísir/Einar Oddvitar í Norðvesturkjördæmi koma saman á opnum fundi á Ísafirði í dag þar sem meðal annars verður rætt um samgönguinnviði og Vestfjarðarlínu. Innviðafélag Vestfjarða heldur fundinn þar sem farið verður yfir hvernig forsvarsmenn flokka bregðast við ákalli um stórátak í uppbyggingu samgönguinnviða. Í tilkynningu frá Innviðafélaginu segir að fundarefni verði samgöngur á Vestfjörðum, samgöngubætur, samgönguáætlun og hugmyndir sem fram hafa komið hjá Innviðafélaginu sjálfu um sérstakan samgöngusáttmála, sem ber nafnið Vestfjarðalína. Fulltrúar allra framboða í kjördæminu hafa boðað komu sína á fundinn. Þar munu þeir taka þátt í pallborðsumræðum, ræða stefnu sína og svara spurningum. Fundurinn hefst klukkan fimm og á að ljúka klukkan hálf sjö. Hægt verður að fylgjast með honum í spilaranum hér að neðan. Þátttakendur í pallborðsumræðum verða: Arna Lára Jónsdóttir, Samfylkingin (S-listi)Eldur Smári Kristinsson, Lýðræðisflokkurinn (L-listi)Eyjólfur Ármannsson, Flokkur fólksins (F-listi)Guðmundur Hrafn Arngrímsson, Sósíalistaflokkur (J-listi)Ingibjörg Davíðsdóttir, Miðflokkurinn (M-listi)María Rut Kristinsdóttir, Viðreisn (C-listi)Ólafur Adolfsson, Sjálfstæðisflokkur (D-listi)Sigríður Gísladóttir, Vinstrihreyfingin Grænt framboð (V-listi)Stefán Vagn Stefánsson, Framsóknarflokkur (B-listi)Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, Píratar (P-listi) Fundarstjórar verða Gísli Freyr Valdórsson fjölmiðlamaður og stjórnandi hlaðvarpsins Þjóðmála, og Stefán Einar Stefánsson, fjölmiðlamaður og ritstjóri Spursmála í Morgunblaðinu. Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Samgöngur Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Fleiri fréttir Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sjá meira
Í tilkynningu frá Innviðafélaginu segir að fundarefni verði samgöngur á Vestfjörðum, samgöngubætur, samgönguáætlun og hugmyndir sem fram hafa komið hjá Innviðafélaginu sjálfu um sérstakan samgöngusáttmála, sem ber nafnið Vestfjarðalína. Fulltrúar allra framboða í kjördæminu hafa boðað komu sína á fundinn. Þar munu þeir taka þátt í pallborðsumræðum, ræða stefnu sína og svara spurningum. Fundurinn hefst klukkan fimm og á að ljúka klukkan hálf sjö. Hægt verður að fylgjast með honum í spilaranum hér að neðan. Þátttakendur í pallborðsumræðum verða: Arna Lára Jónsdóttir, Samfylkingin (S-listi)Eldur Smári Kristinsson, Lýðræðisflokkurinn (L-listi)Eyjólfur Ármannsson, Flokkur fólksins (F-listi)Guðmundur Hrafn Arngrímsson, Sósíalistaflokkur (J-listi)Ingibjörg Davíðsdóttir, Miðflokkurinn (M-listi)María Rut Kristinsdóttir, Viðreisn (C-listi)Ólafur Adolfsson, Sjálfstæðisflokkur (D-listi)Sigríður Gísladóttir, Vinstrihreyfingin Grænt framboð (V-listi)Stefán Vagn Stefánsson, Framsóknarflokkur (B-listi)Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, Píratar (P-listi) Fundarstjórar verða Gísli Freyr Valdórsson fjölmiðlamaður og stjórnandi hlaðvarpsins Þjóðmála, og Stefán Einar Stefánsson, fjölmiðlamaður og ritstjóri Spursmála í Morgunblaðinu.
Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Samgöngur Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Fleiri fréttir Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sjá meira