Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2024 11:21 Óveður mun skella landið á morgun. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular viðvaranir á Norðurlandi estra, Austurlandi og Suðausturlandi vegna norðvestan stórhríðar sem mun skella landið á morgun. Áður var búið að gefa út gular viðvaranir á landinu öllu vegna óveðursins, en gular viðvaranir verða áfram í gildi í öðrum landshlutum. Í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar segir að lægð gangi yfir landið á morgun og víða verði hvass vindur og blint í snjókomu og skafrenningi með erfiðum akstursskilyrðum. „Á suðvestanverðu landinu í fyrramálið og að fram á hádegi, þá einkum á fjallvegum. Á norðvestanverðu landinu í fyrramálið og fram á kvöld, og fer þá að snjóa austantil. Þurrt suðaustanlands en hvessir þar með hviðum yfir 40 m/s við fjöll annað kvöld,“ segir í tilkynningunni. Gular viðvaranir taka gildi á vestanverðu landinu í fyrramálið og appelsínugular viðvaranir á Norðurlandi eystra klukkan 15, Austurlandi að Glettingi klukkan 17, Suðausturlandi klukkan 18 og Austfjörðum klukkan 20. Er reiknað með að óveðrið verði að mestu gengið niður á laugardagsmorgninum. Má reikna með hvassviðri eða stormi, víða 18 til 25 metrum á sekúndu með snjókomu og lélegu skyggni. Miklar líkur á samgöngutruflunum og ekkert ferðaveður. Veður Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent „Ekki leika þennan leik“ Innlent Fleiri fréttir Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Sjá meira
Í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar segir að lægð gangi yfir landið á morgun og víða verði hvass vindur og blint í snjókomu og skafrenningi með erfiðum akstursskilyrðum. „Á suðvestanverðu landinu í fyrramálið og að fram á hádegi, þá einkum á fjallvegum. Á norðvestanverðu landinu í fyrramálið og fram á kvöld, og fer þá að snjóa austantil. Þurrt suðaustanlands en hvessir þar með hviðum yfir 40 m/s við fjöll annað kvöld,“ segir í tilkynningunni. Gular viðvaranir taka gildi á vestanverðu landinu í fyrramálið og appelsínugular viðvaranir á Norðurlandi eystra klukkan 15, Austurlandi að Glettingi klukkan 17, Suðausturlandi klukkan 18 og Austfjörðum klukkan 20. Er reiknað með að óveðrið verði að mestu gengið niður á laugardagsmorgninum. Má reikna með hvassviðri eða stormi, víða 18 til 25 metrum á sekúndu með snjókomu og lélegu skyggni. Miklar líkur á samgöngutruflunum og ekkert ferðaveður.
Veður Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent „Ekki leika þennan leik“ Innlent Fleiri fréttir Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Sjá meira