Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu.
Landhelgisgæslunni barst tilkynning laust upp úr fjögur vegna slyssins og tók þyrlan á loft um hálf fimm, að sögn Ásgeirs.
Frekari upplýsingar liggja ekki fyrir um málið.