Hlaðvarpsstjórnendur sem halda úti umfjöllun um kosningarnar mæta í myndver til þess að fara yfir stöðuna. Þórhallur Gunnarsson úr Bakherberginu, Kristín Gunnarsdóttir úr hlaðvarpinu Komið gott, Gísli Freyr Valdórsson hjá Þjóðmálum og Þórarinn Hjartarson sem heldur úti Einni Pælingu.
Pallborðið er í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14. Spilari birtist í fréttinni rétt fyrir klukkan tvö.