Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2024 06:02 Orri Steinn Óskarsson fagnar hér marki sínu í síðasta leik liðsins í Svartfjallalandi. Með honum er Arnór Ingvi Traustason. Getty/Filip Filipovic Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Íslenska karlalandsliðið er í aðalhlutverk en liðið spilar mjög mikilvægan leik í Þjóðadeildinni. Wales tekur á móti Íslandi í Þjóðadeildinni en þetta er síðasti leikur íslenska landsliðsins í riðlinum. Þetta er algjör úrslitaleikur fyrir liðin í baráttunni um annað sæti riðilsins sem gefur sæti í umspili um sæti í A-deild. Ísland verður að vinna leikinn til að taka annað sætið af Wales. Það má einnig finna kvennakörfu úr Bónus deildinni, aðra leiki í Þjóðadeildinni og íshokkí. Þá verður einnig Lokasóknin á dagskrá sem og vikulegur þáttur af Bónus deildin - Extra. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.35 hefst bein útsending frá leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 21.45 verður uppgjör á leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 22.15 hefst þátturinn Bónus deildin - Extra þar sem farið yfir Bónus deild karla í körfubolta á léttu nótunum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst þátturinn Lokasóknin þar sem farið er yfir helgina í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Gíbraltar og Moldóvu sem er vináttulandsleikur í fótbolta. Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Svartfjallalands og Tyrklands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 00.05 er leikur Pittsburgh Penguins og Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 byrjar útsending frá leik Njarðvíkur og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Wales tekur á móti Íslandi í Þjóðadeildinni en þetta er síðasti leikur íslenska landsliðsins í riðlinum. Þetta er algjör úrslitaleikur fyrir liðin í baráttunni um annað sæti riðilsins sem gefur sæti í umspili um sæti í A-deild. Ísland verður að vinna leikinn til að taka annað sætið af Wales. Það má einnig finna kvennakörfu úr Bónus deildinni, aðra leiki í Þjóðadeildinni og íshokkí. Þá verður einnig Lokasóknin á dagskrá sem og vikulegur þáttur af Bónus deildin - Extra. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.35 hefst bein útsending frá leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 21.45 verður uppgjör á leik Wales og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 22.15 hefst þátturinn Bónus deildin - Extra þar sem farið yfir Bónus deild karla í körfubolta á léttu nótunum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst þátturinn Lokasóknin þar sem farið er yfir helgina í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Gíbraltar og Moldóvu sem er vináttulandsleikur í fótbolta. Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Svartfjallalands og Tyrklands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 00.05 er leikur Pittsburgh Penguins og Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 byrjar útsending frá leik Njarðvíkur og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira