Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 23:03 Ed Sheeran með Taylor Swift á tónleikunum og svo auðvitað mættur í Ipswich búninginn sinn. Getty/Gareth Cattermole/Julian Finney/ Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er ekki aðeins mikill stuðningsmaður í Ipswich Town heldur er hann einnig hluthafi í félaginu. Hann hefur líka hjálpað félaginu að sannfæra leikmenn um að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins. Ipswich Town sagði frá því að félagið leitaði til Sheeran til að sannfæra einn leikmann um að koma í haust. Þetta gerðist rétt áður en Sheeran fór upp á svið með Taylor Swift á Wembley leikvanginum. Sheeran keypti lítinn hlut í Ipswich í ágúst rétt áður en félagið lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni frá 2002. „Í sumar við vorum að reyna að sannfæra einn ónefndan leikmann um að koma til félagsins og áttuðum okkur strax á því að hann var mikill Ed Sheeran aðdáandi,“ sagði framkvæmdastjórinn Mark Ashton á viðburði í Miami. ESPN segir frá. „Ed fór á Zoom og ræddi við hann. Þetta gerði hann rétt áður en hann fór upp á svið með Taylor Swift. Vonandi var það eitt af lykilatriðunum í að sannfæra hann um að koma,“ sagði Ashton. Ashton vildi ekki segja frá því hver þessi leikmaður var. „Hann er alla vega að skora nokkur mörk fyrir okkur,“ sagði Ashton. Sheeran og Swift voru saman á sviði á Wembley 15. ágúst dagi áður en Sammie Szmodics kom til Ipswich frá Blackburn. Szmodics var markahæstur í ensku b-deildinni á síðustu leiktíð með 27 mörk og skoraði með bakfallsspyrnu í 2-1 sigri á Tottenham nú rétt fyrir landsleikjahlé. Szmodics birti mynd af sér með Ed Sheeran á samfélagsmiðlum eftir þann leik. View this post on Instagram A post shared by Sam Szmodics (@samszmodics_) Enski boltinn Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Sjá meira
Ipswich Town sagði frá því að félagið leitaði til Sheeran til að sannfæra einn leikmann um að koma í haust. Þetta gerðist rétt áður en Sheeran fór upp á svið með Taylor Swift á Wembley leikvanginum. Sheeran keypti lítinn hlut í Ipswich í ágúst rétt áður en félagið lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni frá 2002. „Í sumar við vorum að reyna að sannfæra einn ónefndan leikmann um að koma til félagsins og áttuðum okkur strax á því að hann var mikill Ed Sheeran aðdáandi,“ sagði framkvæmdastjórinn Mark Ashton á viðburði í Miami. ESPN segir frá. „Ed fór á Zoom og ræddi við hann. Þetta gerði hann rétt áður en hann fór upp á svið með Taylor Swift. Vonandi var það eitt af lykilatriðunum í að sannfæra hann um að koma,“ sagði Ashton. Ashton vildi ekki segja frá því hver þessi leikmaður var. „Hann er alla vega að skora nokkur mörk fyrir okkur,“ sagði Ashton. Sheeran og Swift voru saman á sviði á Wembley 15. ágúst dagi áður en Sammie Szmodics kom til Ipswich frá Blackburn. Szmodics var markahæstur í ensku b-deildinni á síðustu leiktíð með 27 mörk og skoraði með bakfallsspyrnu í 2-1 sigri á Tottenham nú rétt fyrir landsleikjahlé. Szmodics birti mynd af sér með Ed Sheeran á samfélagsmiðlum eftir þann leik. View this post on Instagram A post shared by Sam Szmodics (@samszmodics_)
Enski boltinn Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti