Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Lovísa Arnardóttir skrifar 28. nóvember 2024 14:01 Frá tónleikum hópsins í Tjarnarbíó. Aðsend Benni Hemm Hemm & Kórinn standa fyrir tónleikum í líkamsræktarstöðinni Grandi 101 á morgun, föstudaginn 29. nóvember. Hópurinn leggur undir sig spinninghjólin, upphífingarstangirnar og teygjusvæðið samhliða tónlistarflutningi. Í tilkynningu um tónleikana kemur fram að hópurinn sé þekktur fyrir einstaka sviðsframkomu og að hann dansi á mörkum þess að vera band eða kór sem standi fyrir tónleikum eða sviðsverkum. Þar segir einnig að tónleikarnir á morgun verði þar engin undantekning og sviðsetning verði að vanda óvænt. Þá kemur einnig fram í tilkynningu að kórinn muni á tónleikunum einnig koma fram með hljómsveit sem skipuð er kórmeðlimum, sem leika á bassa, fiðlu, harmonikku og þverflautu. „Við þurfum frí frá jólatónleikum og kosningafréttum og vondu veðri og hvað er þá betra en að fara á tónleika með kvennakór í líkamsræktarsal? Við erum að fara að spila lög úr sýningunni okkar Ljósið & ruslið en líka helling af nýjum lögum sem er mjög spennandi að setja á svið útá Granda. Kórinn er búinn að æfa stíft og hefur aldrei verið betri. Ég held að þetta verði fullkomin blanda af því að vera fallegt, kósí, stuð og gaman,“ segir Benedikt Hermann Hermannsson, betur þekktur sem Benni Hemm Hemm. Frá fyrri tónleikum hópsins.Aðsend Kórinn var stofnaður í ársbyrjun árið 2023 og er samstarfsverk Benna Hemm Hemm, Ásrúnar Magnúsdóttur dansara og kórmeðlima. Benni útsetur verk fyrir Kórinn sem samanstendur af um þrjátíu konum úr öllum áttum. Ásrún semur allar sviðshreyfingar. Sumir kórmeðlimir eru tónlistarkonur eða hafa reynslu af því að syngja í kór. Aðrar eru dansarar og danshöfundar eða sviðslistakonur og enn aðrar eru bara forvitnar og framsæknar konur. Tónleikar á Íslandi Líkamsræktarstöðvar Menning Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Fleiri fréttir „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn Sjá meira
Í tilkynningu um tónleikana kemur fram að hópurinn sé þekktur fyrir einstaka sviðsframkomu og að hann dansi á mörkum þess að vera band eða kór sem standi fyrir tónleikum eða sviðsverkum. Þar segir einnig að tónleikarnir á morgun verði þar engin undantekning og sviðsetning verði að vanda óvænt. Þá kemur einnig fram í tilkynningu að kórinn muni á tónleikunum einnig koma fram með hljómsveit sem skipuð er kórmeðlimum, sem leika á bassa, fiðlu, harmonikku og þverflautu. „Við þurfum frí frá jólatónleikum og kosningafréttum og vondu veðri og hvað er þá betra en að fara á tónleika með kvennakór í líkamsræktarsal? Við erum að fara að spila lög úr sýningunni okkar Ljósið & ruslið en líka helling af nýjum lögum sem er mjög spennandi að setja á svið útá Granda. Kórinn er búinn að æfa stíft og hefur aldrei verið betri. Ég held að þetta verði fullkomin blanda af því að vera fallegt, kósí, stuð og gaman,“ segir Benedikt Hermann Hermannsson, betur þekktur sem Benni Hemm Hemm. Frá fyrri tónleikum hópsins.Aðsend Kórinn var stofnaður í ársbyrjun árið 2023 og er samstarfsverk Benna Hemm Hemm, Ásrúnar Magnúsdóttur dansara og kórmeðlima. Benni útsetur verk fyrir Kórinn sem samanstendur af um þrjátíu konum úr öllum áttum. Ásrún semur allar sviðshreyfingar. Sumir kórmeðlimir eru tónlistarkonur eða hafa reynslu af því að syngja í kór. Aðrar eru dansarar og danshöfundar eða sviðslistakonur og enn aðrar eru bara forvitnar og framsæknar konur.
Tónleikar á Íslandi Líkamsræktarstöðvar Menning Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Fleiri fréttir „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn Sjá meira