Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2024 21:35 Jamal Musiala skoraði opnunarmark leiksins en Bayern hélt forystunni ekki lengi. Stuart Franklin/Getty Images Bayern München lagði RB Leipzig örugglega, 5-1 á heimavelli í fimmtándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Tvö mörk voru skoruð á fyrstu tveimur mínútum leiksins. Jamal Musiala skoraði opnunarmark leiksins eftir aðeins um hálfa mínútu. Mistök í öftustu línu gestanna leiddu til þess að Leroy Sané vann boltann og hann kom honum á markaskorarann Musiala. Það þurfti ekki að bíða lengi eftir næsta marki. Benjamin Sesko jafnaði leikinn á annarri mínútu eftir góðan sprett og stoðsendingu frá Lois Openda. Benjamin Sesko jafnaði leikinn snögglega en eftir það sáu Leipzig-menn ekki til sólar. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Eftir þessa ótrúlegu byrjun bönkuðu Bæjarar fast á dyr gestanna frá Leipzig allar stundir eftir það og uppskáru fjögur mörk til viðbótar. Konrad Laimer og Joshua Kimmich bættu við fyrir Bæjara í fyrri hálfleik. Leroy Sané og Alphonso Davies settu svo sitt hvort markið í seinni hálfleik. Michael Olise, Jamal Musiala, Alphonso Davies og Joshua Kimmich sáu um að stoðsendingarnar. Harry Kane komst hins vegar ekki á blað í endurkomu sinni úr meiðslum, óttast var að hann myndi ekki spila fyrr en eftir áramót en batinn hefur gengið framar vonum. Stigin þrjú styrkja stöðu Bayern enn frekar í efsta sæti deildarinnar. Liðið er nú með sjö stiga forskot á Bayer Leverkusen, sem á þó leik til góða á morgun gegn Freiburg. Leipzig er í fjórða sæti með 27 stig, níu stigum frá toppnum. Þýski boltinn Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira
Jamal Musiala skoraði opnunarmark leiksins eftir aðeins um hálfa mínútu. Mistök í öftustu línu gestanna leiddu til þess að Leroy Sané vann boltann og hann kom honum á markaskorarann Musiala. Það þurfti ekki að bíða lengi eftir næsta marki. Benjamin Sesko jafnaði leikinn á annarri mínútu eftir góðan sprett og stoðsendingu frá Lois Openda. Benjamin Sesko jafnaði leikinn snögglega en eftir það sáu Leipzig-menn ekki til sólar. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Eftir þessa ótrúlegu byrjun bönkuðu Bæjarar fast á dyr gestanna frá Leipzig allar stundir eftir það og uppskáru fjögur mörk til viðbótar. Konrad Laimer og Joshua Kimmich bættu við fyrir Bæjara í fyrri hálfleik. Leroy Sané og Alphonso Davies settu svo sitt hvort markið í seinni hálfleik. Michael Olise, Jamal Musiala, Alphonso Davies og Joshua Kimmich sáu um að stoðsendingarnar. Harry Kane komst hins vegar ekki á blað í endurkomu sinni úr meiðslum, óttast var að hann myndi ekki spila fyrr en eftir áramót en batinn hefur gengið framar vonum. Stigin þrjú styrkja stöðu Bayern enn frekar í efsta sæti deildarinnar. Liðið er nú með sjö stiga forskot á Bayer Leverkusen, sem á þó leik til góða á morgun gegn Freiburg. Leipzig er í fjórða sæti með 27 stig, níu stigum frá toppnum.
Þýski boltinn Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira