Hvalveiðilögin barn síns tíma Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 23. desember 2024 14:51 Hanna Katrín tekur nú við atvinnuvegaráðuneytinu. Vísir/Rúnar Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, segir hvalveiðilögin barn síns tíma. Hún geri sér grein fyrir því að hvalveiðar séu mikið hitamál. Eitt umdeildasta mál undanfarin misseri hefur verið leyfi til hvalveiða. Bjarni Benediktsson, fyrrum starfandi matvælaráðherra, gaf út fimm ára leyfi til veiða á langreyði og hrefnu. Hanna Katrín Friðriksson tók við atvinnuvegaráðuneytinu í gær og verður því leyfi til hvalveiða á hennar borði. „Þetta leyfi sem fráfarandi ráðherra gefur út er byggt á núgildandi lögum og það er auðvitað bara staðreyndin. Önnur staðreynd er sú að þessi lög eru orðin barns síns tíma, það vantar inn mikilvægan þátt sem varðar dýraverndina. Þannig að fyrsta skrefið í hjá mér í þessum málaflokki er að fara yfir málin, sjá hvað vinna hefur verið unnin í ráðuneytinu, vera í samtali við hagsmunaaðila og far yfir þessi mál. En akkúrat eins og núna eru í gildi leyfi sem hvílir á núgildandi lögum,“ sagði Hanna Katrín. Og það gildir þá til fimm ára? „Það er líka áhugavert, það er nýjung að vera í leyfi í gildi til fimm ára sem er síðan uppsegjanlegt á tímabilinu. Ég veit ekki hvort þar hafi verið slegin inn einhver nýr tónn í þessu almennt þegar það kemur að sjávarútvegsmálum og nýtingu auðlindanna þar. En allavegnna er þetta svoleiðis að ég mun gefa mér tíma til að fara ofan í þetta mál en ég er mjög meðvituð um það að þetta er mikið hitamál“ Sérðu fyrir þér að það komi frumvarp til laga um breytingar á lögum um hvalveiðar? „Eins og ég segi, það vantar í núgildandi lög þennan mikilvæga þátt. Þannig að það er ekki ólíklegt að það verði gert en ég ætla ekki að taka sterkar til orða núna fyrr en ég er komin með þess i gögn í hendurnar og ég hef fengið að glöggva mig á því á þeirri vinnu sem hefur átt sér stað.“ Hvalveiðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Alvararlegt umferðarslys sunnan Hofsóss „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Sjá meira
Eitt umdeildasta mál undanfarin misseri hefur verið leyfi til hvalveiða. Bjarni Benediktsson, fyrrum starfandi matvælaráðherra, gaf út fimm ára leyfi til veiða á langreyði og hrefnu. Hanna Katrín Friðriksson tók við atvinnuvegaráðuneytinu í gær og verður því leyfi til hvalveiða á hennar borði. „Þetta leyfi sem fráfarandi ráðherra gefur út er byggt á núgildandi lögum og það er auðvitað bara staðreyndin. Önnur staðreynd er sú að þessi lög eru orðin barns síns tíma, það vantar inn mikilvægan þátt sem varðar dýraverndina. Þannig að fyrsta skrefið í hjá mér í þessum málaflokki er að fara yfir málin, sjá hvað vinna hefur verið unnin í ráðuneytinu, vera í samtali við hagsmunaaðila og far yfir þessi mál. En akkúrat eins og núna eru í gildi leyfi sem hvílir á núgildandi lögum,“ sagði Hanna Katrín. Og það gildir þá til fimm ára? „Það er líka áhugavert, það er nýjung að vera í leyfi í gildi til fimm ára sem er síðan uppsegjanlegt á tímabilinu. Ég veit ekki hvort þar hafi verið slegin inn einhver nýr tónn í þessu almennt þegar það kemur að sjávarútvegsmálum og nýtingu auðlindanna þar. En allavegnna er þetta svoleiðis að ég mun gefa mér tíma til að fara ofan í þetta mál en ég er mjög meðvituð um það að þetta er mikið hitamál“ Sérðu fyrir þér að það komi frumvarp til laga um breytingar á lögum um hvalveiðar? „Eins og ég segi, það vantar í núgildandi lög þennan mikilvæga þátt. Þannig að það er ekki ólíklegt að það verði gert en ég ætla ekki að taka sterkar til orða núna fyrr en ég er komin með þess i gögn í hendurnar og ég hef fengið að glöggva mig á því á þeirri vinnu sem hefur átt sér stað.“
Hvalveiðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Engar hvalveiðar Hvals í sumar Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Fleiri fréttir Alvararlegt umferðarslys sunnan Hofsóss „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Sjá meira