Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. desember 2024 11:01 Þegar best lét sáu samtök Ochoa Bandaríkjunum fyrir um áttatíu prósent af öllu innfluttu kókaíni. Getty Kólumbíski kókaínbraskarinn Fabio Ochoa Vasquez, sem var einn af stofnendum Medellínhringsins, er frjáls ferða sinna eftir að hafa setið í fangelsi í Bandaríkjunum fyrir fíkniefnasmygl í tuttugu ár. Ochoa var einn undirforingja Pablo Escobar, alræmda eiturlyfjabarónsins sem var drepinn árið 1993. Medellínhringurinn svokallaði var leiðandi í kókaínsölu á síðari hluta 20. aldarinnar. Á níunda áratugnum sá hópurinn fyrir um áttatíu prósent af kókaínmarkaði Bandaríkjanna og hóf hópurinn ofbeldisfullar herferðir gegn kólumbíska ríkinu, sem fól í sér sprengingar og launmorð. Breska ríkisútvarpið fjallar um málið. Ochoa, sem er 67 ára, var fluttur til Bogotá höfuðborgar Kólumbíu í gær, þar sem fjölskylda hans beið hans. Innflytjendastofnun Kólumbíu greindi frá þessu og staðfesti að Ochoa er ekki eftirlýstur þar í landi, en hann afplánaði annan fangelsisdóm í Kólumbíu á tíunda áratugi síðustu aldar fyrir sinn hlut í starfsemi Medellínhringsins. Á árunum 1997 til 1999 flutti Medallínhringurinn að meðaltali þrjátíu tonn af kókaíni inn í Bandaríkin á mánuði. Árið 1999 var Ochoa, ásamt um þrjátíu öðrum mönnum sem viðriðnir voru starfsemina, handtekinn og fluttur til Bandaríkjanna. Handtakan var hluti af umfangsmikilli aðgerð bandarískra yfirvalda gegn samtökunum. Fjórum árum síðar var hann dæmdur til meira en þrjátíu ára fangelsisvistar fyrir hlut sinn í starfsemi hringsins. Tuttugu og eitt ár er síðan Ochoa var dæmdur en sem fyrr segir er hann nú frjáls ferða sinna. Kólumbía Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Ochoa var einn undirforingja Pablo Escobar, alræmda eiturlyfjabarónsins sem var drepinn árið 1993. Medellínhringurinn svokallaði var leiðandi í kókaínsölu á síðari hluta 20. aldarinnar. Á níunda áratugnum sá hópurinn fyrir um áttatíu prósent af kókaínmarkaði Bandaríkjanna og hóf hópurinn ofbeldisfullar herferðir gegn kólumbíska ríkinu, sem fól í sér sprengingar og launmorð. Breska ríkisútvarpið fjallar um málið. Ochoa, sem er 67 ára, var fluttur til Bogotá höfuðborgar Kólumbíu í gær, þar sem fjölskylda hans beið hans. Innflytjendastofnun Kólumbíu greindi frá þessu og staðfesti að Ochoa er ekki eftirlýstur þar í landi, en hann afplánaði annan fangelsisdóm í Kólumbíu á tíunda áratugi síðustu aldar fyrir sinn hlut í starfsemi Medellínhringsins. Á árunum 1997 til 1999 flutti Medallínhringurinn að meðaltali þrjátíu tonn af kókaíni inn í Bandaríkin á mánuði. Árið 1999 var Ochoa, ásamt um þrjátíu öðrum mönnum sem viðriðnir voru starfsemina, handtekinn og fluttur til Bandaríkjanna. Handtakan var hluti af umfangsmikilli aðgerð bandarískra yfirvalda gegn samtökunum. Fjórum árum síðar var hann dæmdur til meira en þrjátíu ára fangelsisvistar fyrir hlut sinn í starfsemi hringsins. Tuttugu og eitt ár er síðan Ochoa var dæmdur en sem fyrr segir er hann nú frjáls ferða sinna.
Kólumbía Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira