Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. desember 2024 07:32 Vegir eru lokaðir víða um land. vísir/vilhelm Jólahretið er hressilegt þennan jóladagsmorgun. Búast má við suðvestanátt í dag með hvassviðri eða stormi víða með dimmum éljum, einkum um landið sunnan- og vestanvert. 15-25 m/s og frosti frá 0 og upp í 5 stig. Á vef Veðurstofunnar má sjá að gefnar hafa verð út gular og appelsínugular viðvaranir víða um land. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Suðurlandi til klukkan sex í kvöld, í Faxaflóa til klukkan þrjú í dag og í Breiðafirði til tvö í dag. Einnig eru gular viðvaranir í gildi þangað til í fyrramálið á Vestjörðum, Suðausturlandi, á Ströndum og Norðurlandi vestra og á höfuðborgarsvæðinu. Vegir eru einnig víða lokaðir. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að Holtavörðuheiði sé lokað vegna veðurs og að athugað verður með opnun þegar líður á daginn. Öxnadalsheiði er einnig lokuð vegna snjóa en unnið er að mokstri. Hellisheiði er einnig lokuð. Vel verður fylgst með vegaopnunum á Vísi en ökumenn eru einnig hvatti til að skoða vefinn umferðin.is vel áður en langt er af stað í langferð og á meðan ferðalagi stendur. Þar eru allar upplýsingar um færð um leið og þær berast. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að á morgun, á öðrum degi jóla, sé útlit fyrir stífa suðvestanátt en hvassviðri með suðurströndinni. Þá hlýni heldur og úrkoman fer yfir í slyddu og jafnvel rigningu sunnanlands. Snjókoma eða él í öðrum landshlutum en að mestu þurrt á Austurlandi. Á föstudag er síðan spáð minnkandi suðvestanátt með éljum, en þurru veðri norðaustantil. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á fimmtudag (annar í jólum):Suðvestan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma með köflum, en 13-20 og rigning við suðurströndina. Úrkomulítið á Austurlandi. Hlýnandi, hiti víða 0 til 5 stig síðdegis. Á föstudag:Suðvestan 8-15 og él, en þurrt að mestu um landið norðaustanvert. Kólnar í veðri. Á laugardag:Breytileg og síðar og síðar norðlæg átt með éljum, en styttir upp sunnan heiða. Frost 2 til 10 stig. Á sunnudag og mánudag:Norðlæg átt og dálítil él á víð og dreif. Kalt í veðri. Á þriðjudag (gamlársdagur):Norðlæg eða breytileg átt bjart veður, en dálítil él austast. Veður Færð á vegum Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar má sjá að gefnar hafa verð út gular og appelsínugular viðvaranir víða um land. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Suðurlandi til klukkan sex í kvöld, í Faxaflóa til klukkan þrjú í dag og í Breiðafirði til tvö í dag. Einnig eru gular viðvaranir í gildi þangað til í fyrramálið á Vestjörðum, Suðausturlandi, á Ströndum og Norðurlandi vestra og á höfuðborgarsvæðinu. Vegir eru einnig víða lokaðir. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að Holtavörðuheiði sé lokað vegna veðurs og að athugað verður með opnun þegar líður á daginn. Öxnadalsheiði er einnig lokuð vegna snjóa en unnið er að mokstri. Hellisheiði er einnig lokuð. Vel verður fylgst með vegaopnunum á Vísi en ökumenn eru einnig hvatti til að skoða vefinn umferðin.is vel áður en langt er af stað í langferð og á meðan ferðalagi stendur. Þar eru allar upplýsingar um færð um leið og þær berast. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að á morgun, á öðrum degi jóla, sé útlit fyrir stífa suðvestanátt en hvassviðri með suðurströndinni. Þá hlýni heldur og úrkoman fer yfir í slyddu og jafnvel rigningu sunnanlands. Snjókoma eða él í öðrum landshlutum en að mestu þurrt á Austurlandi. Á föstudag er síðan spáð minnkandi suðvestanátt með éljum, en þurru veðri norðaustantil. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á fimmtudag (annar í jólum):Suðvestan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma með köflum, en 13-20 og rigning við suðurströndina. Úrkomulítið á Austurlandi. Hlýnandi, hiti víða 0 til 5 stig síðdegis. Á föstudag:Suðvestan 8-15 og él, en þurrt að mestu um landið norðaustanvert. Kólnar í veðri. Á laugardag:Breytileg og síðar og síðar norðlæg átt með éljum, en styttir upp sunnan heiða. Frost 2 til 10 stig. Á sunnudag og mánudag:Norðlæg átt og dálítil él á víð og dreif. Kalt í veðri. Á þriðjudag (gamlársdagur):Norðlæg eða breytileg átt bjart veður, en dálítil él austast.
Veður Færð á vegum Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Sjá meira