Fólk tjáir sig um skaupið Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. janúar 2025 10:40 Forsetakosningarnar í sumar fengu stórt pláss í skaupinu ár, rétt eins og Bjarni Ben og nýafstaðnar Alþingiskosningar. Rúv Fólk hafði skiptar skoðanir á Áramótaskaupinu í gær eins og við mátti búast. Á samfélagsmiðlum kepptist fólk við að lýsa yfir ánægju sinn eða útnefna skaupið það versta til þessa. Mælikvarðinn á gott skaup miðast samkvæmt þessu við það þegar fólk byrjar að skjóta upp flugeldum á meðan á því stendur. Munið að mælikvarði góðs skaups miðast við það hvenær fólk byrjar upp til hópa að skjóta upp á meðan því stendur.#skaupið— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) December 31, 2024 Það var allavega ekki skotið upp mörgum flugeðlum meðan, það er er allavega eitthvað #Skaupið— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 31, 2024 Mörgum þótti Kryddsílin í fyrra ansi góð, Bjarni Benediktsson var kominn á fullt í stjórnarandstöðu á meðan Inga Sæland var söm við sig. Einhverjum fannst skaupið munu eiga erfitt með að toppa síldina. Skaupið á eftir að eiga erfitt með að toppa kryddsíldina í ár 😆😆😆#kryddsíld— Gunnar Diego (@gmhdiego) December 31, 2024 Magnús Örn vildi kanna hvort Stöð 2 gæti ekki veitt Rúv samkeppni með eigin sketsaþætti. Ætti Stöð 2 að fara í samkeppni við #Skaupið og gera upp árið með sketsum á gamlársdag?— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) December 31, 2024 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ansi sáttur með skaupið sem kemur kannski einhverjum á óvart. Hann er þó ekki viss hver sé að leika hvern, Hannes Óli að leika Simma eða Simmi Hannes Óla. Þetta var nú bara með bestu Skaupum síðari ára.Mörg góð atriði, skemmtilegir leikarar og Hannes Óli verður betri með hverju árinu. Ég veit ekki lengur hvort hann er að leika mig eða ég að leika hann.Gleðilegt nýtt ár!— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) December 31, 2024 Fleiri höfðu gaman af góðu Miðflokksgríni. Hugur minn er (ekki) hjá þjóðernis Miðflokksmönnum 🤣#skaupið— Haukur Heiðar (@haukurh) December 31, 2024 Kærkomið burn á skrattans Miðflokkinn.#skaupið— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) December 31, 2024 Sketsinn um kynhlutlaust mál virtist slá í gegn hjá mörgum. “Afið er ekkið” #skaupið— Aron Tómas (@arontphotos) December 31, 2024 “Afið er ekkið” 😭😭 #skaupið— Kolbrún Birna 🇵🇸 (@kolla_swag666) December 31, 2024 Afið er ekkið 😔 #skaupið— Tinna, öfgafemínisti (@tinnaharalds.bsky.social) December 31, 2024 at 10:43 PM Pétur Jóhann sem Bjarni Ben sem Bjarni Ben sem John Malkovich vakti líka lukku. Bjarni Ben #skaupið pic.twitter.com/Re38LXugQk— Sigurður Ingi Ricardo (@Ziggi92) December 31, 2024 Being Bjarni Benedivich #skaupið— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2024 Þau ‘Being John Malkovich’uðu’ Bjarna Ben.Loveit.#skaupið— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) December 31, 2024 Pétur Jóhann og BB ríkisstjórn var dásemd— Elín Jóseps 🇵🇸 (@elinjoseps.bsky.social) December 31, 2024 at 11:38 PM Starfsstjórn "John Malkovich" var besta atriðið. #skaupið— GUNN4R 4NDR345🇵🇸 (@GunnarAndreasK) December 31, 2024 Ýmsir lýstu yfir almennri ánægju með skaupið. Gott skaup#Skaupið— 𝙹𝚘𝚑𝚊𝚗𝚗 𝙸𝚗𝚐𝚒 𝙾𝚕𝚊𝚏𝚜𝚜𝚘𝚗 ♖ (@joe_in_DK) December 31, 2024 Djöös snilld #skaupið— Saga (@Saga_eldars) December 31, 2024 Mér fannst skaupið gott enda var ég microdose LSD partýi— Friðrik Heiðar (@Frikkibeast) December 31, 2024 Man ekki eftir að hafa hlegið jafn mikið af #Skaupið— Arnar 🧴 (@olafsson_arnar) December 31, 2024 Þetta var mjög fínt skaup, ég hef ekki yfir neinu að kvarta #skaupið— Egill (@Agila84) January 1, 2025 Hins vegar voru alls ekki allir ánægðir. Þessi X-verji er þó búinn að greina málið, klukkan hálf tólf á gamlársdag á hverju ári keppist fólk við að lýsa yfir því að nýafstaðið skaup sé það versta til þessa. Á ári hverju klukkan 23:30 þann 31. desember byrjar fólk að segja að þetta sé versta skaup til þessa #Skaupið— Ps (@ps_afc) December 31, 2024 Þetta var nú ekki eins gott og skaupið 1984....#skaupið— Kristinn ÞÓR Sigurjónsson (@kiddi_s) January 1, 2025 Kristján Óli Sigurðsson, hlaðvarpsmaður, var einn af þeim ósáttu. Hann setur Skaupið í neðsta sætið á óræðum lista. 1234567891011121314151617181920 21#Skaupið— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) December 31, 2024 Íþróttablaðamaðurinn Orri Rafn Sigurðarson setur það hins vegar í toppsætið nema yfir verstu skaupin. Tjái mig sjaldan um skaupið - en þetta var líklegast að taka toppsætið yfir verstu þætti/framleiðslu og að steypa “Hringekjan” með king Góa af stóli. Úff.— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) December 31, 2024 Það voru fleiri óánægðir. Einhver talaði um klikkhausameðvirkni, annar vildi hverfa aftur til þjóðveldisaldar og þeim þriðja fannst typpið standa upp úr. Þetta var afleitt, því miður. Innihaldið með því versta sem ég man eftir en vinnslan fín og leikarar voru margir flottir. Ef ég ætti að lýsa þessu í einu orði væri það klikkhausameðvirkni #skaupiðVG lifir þó a.m.k. í skaupinu!Gleðilegt ár, kæru landar.— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2024 Það þarf að gera þá sem sáu um þetta skaup útlæga af landinu!Þvílík djöfulsins hörmung!#Skaupið— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) December 31, 2024 Jæja, við fengum allavega typpi á skjáinn. Betra var það ekki.#skaupið— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) December 31, 2024 Þetta er versta skaup sem ég hef séð og ég hef séð þau öll síðan 1986 #Skaupið— Ég er enginn (@enginnher) December 31, 2024 #skaupið pic.twitter.com/yeY27VixDS— Freeland (@Steini07573722) December 31, 2024 Eina góða við skaupið var lokalagið— Elín (@El1n__) December 31, 2024 Heilt yfir virtust sportistar ekkert sérlega ánægðir ef marka má X-ið. Engin Auddi Blö ekkert partý #skaupið— Nikola Djuric (@Nikoladjuric23) December 31, 2024 Skaupið svipað gott og Man Utd😐— Jakob Gunnar (@JakobGunnarr) December 31, 2024 hvað er langt siðan það var gott skaup? #skaupið— Özzi (@ozzikongur) December 31, 2024 Að horfa á áramótaskaupið er svolítið eins og að halda með Arsenal... ég vona alltaf að þetta verði loksins árið sem er gott en alltaf enda ég vonsvikinn.... #skaupið— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) December 31, 2024 Hver var leikstjóri? Allir sketchar of langir og vantar allan kraft afskaplega dapurt yeah#skaupið— Guðni G Kristjánsson (@GudniGK) December 31, 2024 Ríkis #skaupið eins og volg sturta með geldum sturtuhaus— Bodhisattva (@Comfortabl16095) January 1, 2025 Ég að bíða eftir góðum brandara í skaupinu #Skaupið pic.twitter.com/FzQTDMJtAA— AronIngason (@AronSkuli7) December 31, 2024 Áramótamyndband yfirlætislegra vinstrimanna eða kapítalísks pakks? Það voru greinilega skiptar skoðanir. Þá er Áramótamyndbandi aktívista og yfirlætislegra vinstri manna loks lokiðÞvílíkur léttir!#skaupið pic.twitter.com/b8LGah4FEO— Áhorfandinn (@flamptiton) December 31, 2024 Hvaða kapítalíska pakk bjó til skaupið í ár eiginlega? Áhugavert að mála upp mynd af pro Pale manneskju sem snobb? Átti líka augljóslega að líta út sem Pétur sem hefur gagnrýnt RÚV o.fl mikið fyrir flutning sinn á þeim málefnum.I said what I said.— Mia (@miathearthoe) December 31, 2024 Palestínuaktívistinn sem kaus Höllu T T T var uppáhalds #Skaupið— Bjarki Þór Grönfeldt (@bjarkigron) December 31, 2024 Missti af Skaupinu en af X kommentum að dæma þá er þetta ávarp útvarpsstjóra betra TV en #Skaupið— Guðmundur Egill (@gudmegill) December 31, 2024 Jón Gunnar Benjamínsson setti sig í spor Jóns Viðars Jónssonar og drullaði yfir skaupið. #skaupið pic.twitter.com/eXrMNIcAH6— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) December 31, 2024 #Skaupið 3.6 röntgen pic.twitter.com/NURSUK7tjg— Bodhisattva (@Comfortabl16095) December 31, 2024 Venjulegt skaup eða krakkaskaup? Þau sýndu bara Krakkaskaupið kl 22:30 þetta árið #skaupið— Eiríkur Sigmarsson (@Eikisigmars) December 31, 2024 Annað árið í röð sem Krakkaskaupið hefur vinninginn yfir Skaupið sjálft.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) December 31, 2024 Ekki allir krakkarnir voru þó sáttir ef marka má þennan föður sem var líka mjög ósáttur með skaupið. 6 ára dóttir mín sagði orðrétt"Þetta var leiðinlegasta Skaupið pabbi!!"Hún er mjög raunsæ og sanngjörn ❤️— Pétur Örn (@peturgisla) December 31, 2024 Eins og Sigurður Ingi Ricardo orðaði það: Versta skaupið segir Twitterið hans Elon #skaupið— Sigurður Ingi Ricardo (@Ziggi92) December 31, 2024 Ríkisútvarpið Grín og gaman Áramótaskaupið Áramót Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Sjá meira
Mælikvarðinn á gott skaup miðast samkvæmt þessu við það þegar fólk byrjar að skjóta upp flugeldum á meðan á því stendur. Munið að mælikvarði góðs skaups miðast við það hvenær fólk byrjar upp til hópa að skjóta upp á meðan því stendur.#skaupið— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) December 31, 2024 Það var allavega ekki skotið upp mörgum flugeðlum meðan, það er er allavega eitthvað #Skaupið— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 31, 2024 Mörgum þótti Kryddsílin í fyrra ansi góð, Bjarni Benediktsson var kominn á fullt í stjórnarandstöðu á meðan Inga Sæland var söm við sig. Einhverjum fannst skaupið munu eiga erfitt með að toppa síldina. Skaupið á eftir að eiga erfitt með að toppa kryddsíldina í ár 😆😆😆#kryddsíld— Gunnar Diego (@gmhdiego) December 31, 2024 Magnús Örn vildi kanna hvort Stöð 2 gæti ekki veitt Rúv samkeppni með eigin sketsaþætti. Ætti Stöð 2 að fara í samkeppni við #Skaupið og gera upp árið með sketsum á gamlársdag?— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) December 31, 2024 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ansi sáttur með skaupið sem kemur kannski einhverjum á óvart. Hann er þó ekki viss hver sé að leika hvern, Hannes Óli að leika Simma eða Simmi Hannes Óla. Þetta var nú bara með bestu Skaupum síðari ára.Mörg góð atriði, skemmtilegir leikarar og Hannes Óli verður betri með hverju árinu. Ég veit ekki lengur hvort hann er að leika mig eða ég að leika hann.Gleðilegt nýtt ár!— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) December 31, 2024 Fleiri höfðu gaman af góðu Miðflokksgríni. Hugur minn er (ekki) hjá þjóðernis Miðflokksmönnum 🤣#skaupið— Haukur Heiðar (@haukurh) December 31, 2024 Kærkomið burn á skrattans Miðflokkinn.#skaupið— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) December 31, 2024 Sketsinn um kynhlutlaust mál virtist slá í gegn hjá mörgum. “Afið er ekkið” #skaupið— Aron Tómas (@arontphotos) December 31, 2024 “Afið er ekkið” 😭😭 #skaupið— Kolbrún Birna 🇵🇸 (@kolla_swag666) December 31, 2024 Afið er ekkið 😔 #skaupið— Tinna, öfgafemínisti (@tinnaharalds.bsky.social) December 31, 2024 at 10:43 PM Pétur Jóhann sem Bjarni Ben sem Bjarni Ben sem John Malkovich vakti líka lukku. Bjarni Ben #skaupið pic.twitter.com/Re38LXugQk— Sigurður Ingi Ricardo (@Ziggi92) December 31, 2024 Being Bjarni Benedivich #skaupið— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2024 Þau ‘Being John Malkovich’uðu’ Bjarna Ben.Loveit.#skaupið— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) December 31, 2024 Pétur Jóhann og BB ríkisstjórn var dásemd— Elín Jóseps 🇵🇸 (@elinjoseps.bsky.social) December 31, 2024 at 11:38 PM Starfsstjórn "John Malkovich" var besta atriðið. #skaupið— GUNN4R 4NDR345🇵🇸 (@GunnarAndreasK) December 31, 2024 Ýmsir lýstu yfir almennri ánægju með skaupið. Gott skaup#Skaupið— 𝙹𝚘𝚑𝚊𝚗𝚗 𝙸𝚗𝚐𝚒 𝙾𝚕𝚊𝚏𝚜𝚜𝚘𝚗 ♖ (@joe_in_DK) December 31, 2024 Djöös snilld #skaupið— Saga (@Saga_eldars) December 31, 2024 Mér fannst skaupið gott enda var ég microdose LSD partýi— Friðrik Heiðar (@Frikkibeast) December 31, 2024 Man ekki eftir að hafa hlegið jafn mikið af #Skaupið— Arnar 🧴 (@olafsson_arnar) December 31, 2024 Þetta var mjög fínt skaup, ég hef ekki yfir neinu að kvarta #skaupið— Egill (@Agila84) January 1, 2025 Hins vegar voru alls ekki allir ánægðir. Þessi X-verji er þó búinn að greina málið, klukkan hálf tólf á gamlársdag á hverju ári keppist fólk við að lýsa yfir því að nýafstaðið skaup sé það versta til þessa. Á ári hverju klukkan 23:30 þann 31. desember byrjar fólk að segja að þetta sé versta skaup til þessa #Skaupið— Ps (@ps_afc) December 31, 2024 Þetta var nú ekki eins gott og skaupið 1984....#skaupið— Kristinn ÞÓR Sigurjónsson (@kiddi_s) January 1, 2025 Kristján Óli Sigurðsson, hlaðvarpsmaður, var einn af þeim ósáttu. Hann setur Skaupið í neðsta sætið á óræðum lista. 1234567891011121314151617181920 21#Skaupið— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) December 31, 2024 Íþróttablaðamaðurinn Orri Rafn Sigurðarson setur það hins vegar í toppsætið nema yfir verstu skaupin. Tjái mig sjaldan um skaupið - en þetta var líklegast að taka toppsætið yfir verstu þætti/framleiðslu og að steypa “Hringekjan” með king Góa af stóli. Úff.— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) December 31, 2024 Það voru fleiri óánægðir. Einhver talaði um klikkhausameðvirkni, annar vildi hverfa aftur til þjóðveldisaldar og þeim þriðja fannst typpið standa upp úr. Þetta var afleitt, því miður. Innihaldið með því versta sem ég man eftir en vinnslan fín og leikarar voru margir flottir. Ef ég ætti að lýsa þessu í einu orði væri það klikkhausameðvirkni #skaupiðVG lifir þó a.m.k. í skaupinu!Gleðilegt ár, kæru landar.— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2024 Það þarf að gera þá sem sáu um þetta skaup útlæga af landinu!Þvílík djöfulsins hörmung!#Skaupið— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) December 31, 2024 Jæja, við fengum allavega typpi á skjáinn. Betra var það ekki.#skaupið— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) December 31, 2024 Þetta er versta skaup sem ég hef séð og ég hef séð þau öll síðan 1986 #Skaupið— Ég er enginn (@enginnher) December 31, 2024 #skaupið pic.twitter.com/yeY27VixDS— Freeland (@Steini07573722) December 31, 2024 Eina góða við skaupið var lokalagið— Elín (@El1n__) December 31, 2024 Heilt yfir virtust sportistar ekkert sérlega ánægðir ef marka má X-ið. Engin Auddi Blö ekkert partý #skaupið— Nikola Djuric (@Nikoladjuric23) December 31, 2024 Skaupið svipað gott og Man Utd😐— Jakob Gunnar (@JakobGunnarr) December 31, 2024 hvað er langt siðan það var gott skaup? #skaupið— Özzi (@ozzikongur) December 31, 2024 Að horfa á áramótaskaupið er svolítið eins og að halda með Arsenal... ég vona alltaf að þetta verði loksins árið sem er gott en alltaf enda ég vonsvikinn.... #skaupið— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) December 31, 2024 Hver var leikstjóri? Allir sketchar of langir og vantar allan kraft afskaplega dapurt yeah#skaupið— Guðni G Kristjánsson (@GudniGK) December 31, 2024 Ríkis #skaupið eins og volg sturta með geldum sturtuhaus— Bodhisattva (@Comfortabl16095) January 1, 2025 Ég að bíða eftir góðum brandara í skaupinu #Skaupið pic.twitter.com/FzQTDMJtAA— AronIngason (@AronSkuli7) December 31, 2024 Áramótamyndband yfirlætislegra vinstrimanna eða kapítalísks pakks? Það voru greinilega skiptar skoðanir. Þá er Áramótamyndbandi aktívista og yfirlætislegra vinstri manna loks lokiðÞvílíkur léttir!#skaupið pic.twitter.com/b8LGah4FEO— Áhorfandinn (@flamptiton) December 31, 2024 Hvaða kapítalíska pakk bjó til skaupið í ár eiginlega? Áhugavert að mála upp mynd af pro Pale manneskju sem snobb? Átti líka augljóslega að líta út sem Pétur sem hefur gagnrýnt RÚV o.fl mikið fyrir flutning sinn á þeim málefnum.I said what I said.— Mia (@miathearthoe) December 31, 2024 Palestínuaktívistinn sem kaus Höllu T T T var uppáhalds #Skaupið— Bjarki Þór Grönfeldt (@bjarkigron) December 31, 2024 Missti af Skaupinu en af X kommentum að dæma þá er þetta ávarp útvarpsstjóra betra TV en #Skaupið— Guðmundur Egill (@gudmegill) December 31, 2024 Jón Gunnar Benjamínsson setti sig í spor Jóns Viðars Jónssonar og drullaði yfir skaupið. #skaupið pic.twitter.com/eXrMNIcAH6— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) December 31, 2024 #Skaupið 3.6 röntgen pic.twitter.com/NURSUK7tjg— Bodhisattva (@Comfortabl16095) December 31, 2024 Venjulegt skaup eða krakkaskaup? Þau sýndu bara Krakkaskaupið kl 22:30 þetta árið #skaupið— Eiríkur Sigmarsson (@Eikisigmars) December 31, 2024 Annað árið í röð sem Krakkaskaupið hefur vinninginn yfir Skaupið sjálft.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) December 31, 2024 Ekki allir krakkarnir voru þó sáttir ef marka má þennan föður sem var líka mjög ósáttur með skaupið. 6 ára dóttir mín sagði orðrétt"Þetta var leiðinlegasta Skaupið pabbi!!"Hún er mjög raunsæ og sanngjörn ❤️— Pétur Örn (@peturgisla) December 31, 2024 Eins og Sigurður Ingi Ricardo orðaði það: Versta skaupið segir Twitterið hans Elon #skaupið— Sigurður Ingi Ricardo (@Ziggi92) December 31, 2024
Ríkisútvarpið Grín og gaman Áramótaskaupið Áramót Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Sjá meira