Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2025 23:15 Pep í leik dagsins. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN „Nei,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, einfaldlega aðspurður hvort hans liðið væri komið aftur í gírinn eftir 4-1 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni. Eftir skelfilegt gengi að undanförnu hefur Man City nú unnið tvo leiki í röð og hefði að því virtist getað skorað töluvert fleiri mörk gegn Hömrunum ef vilji hefði verið fyrir hendi. „Það er jákvætt að vinna en við erum enn ekki á sama stað og við vorum, sama hver ástæðan er. Úrslit dagsins hjálpa til en við höfum átt erfitt.“ Brasilíumaðurinn Savinho átti frábæran leik í dag og fór illa með varnarmenn gestanna. Lagði hann upp þrjú af fjórum mörkum leiksins. „Hann var frábær. Hann er einn af fáum ferskum leikmönnum í hópnum. Hann sýndi brot af snilligáfu. Vinnuþrek hans var ótrúlegt en það vantar oft á tíðum ró í leik hans. Við vorum alltaf að flýta okkur,“ sagði Pep um vængmann sinn. „Við höfum átt erfitt uppdráttar undanfarið en það er jákvætt að vinna tvo leiki í röð. Nú eru líka þrír leikir síðan við töpuðum síðast leik. Að eiga erfitt uppdráttar í mánuð eða einn og hálfan á móti átta árum af velgengni er ekki slæmt að mínu mati.“ „Við vorum heppnir með fyrsta markið, þeir voru betri í upphafi leiks og hefðu getað skorað eitt eða tvö mörk. Seinna markið hjálpaði okkur mikið. Það var magnað mark en við vorum samt ekki eins og við eigum að vera,“ sagði Pep að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Eftir skelfilegt gengi að undanförnu hefur Man City nú unnið tvo leiki í röð og hefði að því virtist getað skorað töluvert fleiri mörk gegn Hömrunum ef vilji hefði verið fyrir hendi. „Það er jákvætt að vinna en við erum enn ekki á sama stað og við vorum, sama hver ástæðan er. Úrslit dagsins hjálpa til en við höfum átt erfitt.“ Brasilíumaðurinn Savinho átti frábæran leik í dag og fór illa með varnarmenn gestanna. Lagði hann upp þrjú af fjórum mörkum leiksins. „Hann var frábær. Hann er einn af fáum ferskum leikmönnum í hópnum. Hann sýndi brot af snilligáfu. Vinnuþrek hans var ótrúlegt en það vantar oft á tíðum ró í leik hans. Við vorum alltaf að flýta okkur,“ sagði Pep um vængmann sinn. „Við höfum átt erfitt uppdráttar undanfarið en það er jákvætt að vinna tvo leiki í röð. Nú eru líka þrír leikir síðan við töpuðum síðast leik. Að eiga erfitt uppdráttar í mánuð eða einn og hálfan á móti átta árum af velgengni er ekki slæmt að mínu mati.“ „Við vorum heppnir með fyrsta markið, þeir voru betri í upphafi leiks og hefðu getað skorað eitt eða tvö mörk. Seinna markið hjálpaði okkur mikið. Það var magnað mark en við vorum samt ekki eins og við eigum að vera,“ sagði Pep að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti