„Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 08:02 Arteta var ekki sáttur með dómara leiksins. EPA-EFE/VINCE MIGNOTT Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var heldur ósáttur með leik sinna manna í 1-1 jafntefli liðsins við Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á laugardag. „Auðvitað við vildum við vinna leikinn. Þetta er erfiður staður heim að sækja og þeir eru virkilega gott lið. Við byrjuðum vel, skoruðum fallegt mark og vorum með stjórn á leiknum.“ „Í síðari hálfleik vorum við ekki með nægilega góð tök á leiknum, við stýrðum leiknum ekki nægilega vel til að skapa þessi augnablik til að ógna marki þeirra. Varnarlega vorum við ekki í vandræðum nema þegar þeir sóttu hratt í gegnum Yankubah Minteh.“ „Þegar maður spilar á þriggja daga fresti eða minna getur maður ekki viðhaldið sama gæðastimpli í frammistöðum og baráttuanda. Okkur skorti það í síðari hálfleik.“ „Þetta snerist ekki um þreytu, þetta snerist um litlu hlutina sem maður verður að gera þegar maður hefur boltann til að geta skapað færi og stýrt leiknum á réttum svæðum.“ „Hún var skrítin. Það þýðir að við höfum ekki séð svona dóm áður, ég hef það allavega ekki á mínum ferli. Þetta var alveg nýtt fyrir mér,“ sagði Arteta að endingu um vítaspyrnudóminn sem gaf Brighton færi á að jafna metin. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
„Auðvitað við vildum við vinna leikinn. Þetta er erfiður staður heim að sækja og þeir eru virkilega gott lið. Við byrjuðum vel, skoruðum fallegt mark og vorum með stjórn á leiknum.“ „Í síðari hálfleik vorum við ekki með nægilega góð tök á leiknum, við stýrðum leiknum ekki nægilega vel til að skapa þessi augnablik til að ógna marki þeirra. Varnarlega vorum við ekki í vandræðum nema þegar þeir sóttu hratt í gegnum Yankubah Minteh.“ „Þegar maður spilar á þriggja daga fresti eða minna getur maður ekki viðhaldið sama gæðastimpli í frammistöðum og baráttuanda. Okkur skorti það í síðari hálfleik.“ „Þetta snerist ekki um þreytu, þetta snerist um litlu hlutina sem maður verður að gera þegar maður hefur boltann til að geta skapað færi og stýrt leiknum á réttum svæðum.“ „Hún var skrítin. Það þýðir að við höfum ekki séð svona dóm áður, ég hef það allavega ekki á mínum ferli. Þetta var alveg nýtt fyrir mér,“ sagði Arteta að endingu um vítaspyrnudóminn sem gaf Brighton færi á að jafna metin.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira