Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. janúar 2025 08:37 Gangandi vegfarendur verða að passa sig á hálkunni í dag. Hún er lúmsk. Vonandi verður hún farin í vikunni ef það hlýnar áfram. vísir/vilhelm Allmikið lægðardrag hreyfist norðaustur yfir landið í dag og veldur suðaustanstrekkingi með rigningu og hlýindum, einkum á suðaustanverðu landinu. Veðurviðvaranir vegna hvassviðris og hláku eru í gildi um allt land og er búist við talsverðri leysingu. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar er einnig vakin athygli vegfarenda og gangandi á því að hálkublettir leynast víða. Rigning víða um land og suðaustan þrettán til tuttugu metrar á sekúndu. Hægara og úrkomulítið norðaustanlands. Lægir og dregur úr vætu með morgninum, en áfram rigning austanlands fram eftir kvöldi. Veðrið fer hlýnandi, hiti þrjú til ellefu stig að deginum, en kólnar talsvert í nótt og sums staðar verður vægt frost. Í kjölfarið muni lægðirnar koma hver af annarri með tilheyrandi vætu og hlýindum. Það snúist líklega í norðanátt þegar líður á vikuna og kólni svo talsvert með éljum eða snjókomu, einkum norðanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og allvíða rigning eða súld, en skúrir eftir hádegi. Styttir upp á norðaustanverðu landinu um kvöldið. Hlýnandi veður og hiti tvö til átta stig seinnipartinn. Á þriðjudag: Suðlæg átt 5-15 m/s, hvassast austast. Rigning, einkum syðra, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti þrjú til átta stig. Á miðvikudag: Allhvöss eða hvöss suðlæg átt, víða rigning og milt veður, en gengur í noranhvassviðri með snjókomu eða éljum og kólnandi veðri vestantil síðdegis. Á fimmtudag: Hægir vindar og úrkomulítið, gengur í stífa norðanátt með snjókomu austantil um kvöldið. Talsvert frost víða um land. Á föstudag: Norðaustlæg átt og él á víð og dreif, en hvessir og snjóar víða um kvöldið. Áfram kalt í veðri. Á laugardag: Útlit fyrir ákveðna norðaustanátt með snjókomu eða éljagangi og svölu veðri. Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar er einnig vakin athygli vegfarenda og gangandi á því að hálkublettir leynast víða. Rigning víða um land og suðaustan þrettán til tuttugu metrar á sekúndu. Hægara og úrkomulítið norðaustanlands. Lægir og dregur úr vætu með morgninum, en áfram rigning austanlands fram eftir kvöldi. Veðrið fer hlýnandi, hiti þrjú til ellefu stig að deginum, en kólnar talsvert í nótt og sums staðar verður vægt frost. Í kjölfarið muni lægðirnar koma hver af annarri með tilheyrandi vætu og hlýindum. Það snúist líklega í norðanátt þegar líður á vikuna og kólni svo talsvert með éljum eða snjókomu, einkum norðanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og allvíða rigning eða súld, en skúrir eftir hádegi. Styttir upp á norðaustanverðu landinu um kvöldið. Hlýnandi veður og hiti tvö til átta stig seinnipartinn. Á þriðjudag: Suðlæg átt 5-15 m/s, hvassast austast. Rigning, einkum syðra, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti þrjú til átta stig. Á miðvikudag: Allhvöss eða hvöss suðlæg átt, víða rigning og milt veður, en gengur í noranhvassviðri með snjókomu eða éljum og kólnandi veðri vestantil síðdegis. Á fimmtudag: Hægir vindar og úrkomulítið, gengur í stífa norðanátt með snjókomu austantil um kvöldið. Talsvert frost víða um land. Á föstudag: Norðaustlæg átt og él á víð og dreif, en hvessir og snjóar víða um kvöldið. Áfram kalt í veðri. Á laugardag: Útlit fyrir ákveðna norðaustanátt með snjókomu eða éljagangi og svölu veðri.
Veður Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Sjá meira