Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. janúar 2025 12:31 Stórglæsilegu hjónin Bjarmi Fannar og Bjarni Snæbjörnsson opnuðu blómabúðina Hæ blóm með stæl á föstudaginn. Unnur Agnes Níelsdóttir Það var allt í blóma á opnun blómabúðarinnar Hæ blóm síðastliðinn föstudag. Hjónin Bjarmi Fannar og Bjarni Snæbjörnsson eigendur búðarinnar hafa unnið hörðum höndum við að gera og græja og eru í skýjunum með viðtökurnar. „Stemningin var blómleg og blússandi. Það var svo magnað að finna fyrir áhuga gesta á Hæ blóm eftir þrotlausa vinnu síðustu vikur og mánuði að koma þessu í gang,“ segir Bjarmi Fannar í samtali við blaðamann. „Fólk hafði augljósan áhuga á blómunum og fallegum vöndum en ekki síður vandaðri gjafavöru sem við erum að taka inn og selja, eins og kaffi frá Korg og súkkulaði frá Ellu Stínu.“ Mamma Bjarma Fannars henti í kræsingar og nokkrir tónlistarmenn stigu á stokk. „Það var mikill heiður að fá mergjaðar söng- og leikkonur til að koma fram í opnuninni. Við viljum halda áfram að vera með viðburði í Hæ Blóm af ýmsu tagi og efla þannig menningu í hverfinu, prufa nýja hluti og halda stemningunni gangandi,“ segir Bjarmi Fannar en búðin er staðsett í Grímsbæ. View this post on Instagram A post shared by H Æ B L Ó M 」 (@hae.blom) Á opnuninni komu fram Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Margrét Eir, Urður Bergsdóttir, Þórey Birgisdóttir og Bjarni Snæbjörnsson. Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Bjarni og Vala Kristín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Nína Dögg og Gísli Örn létu sig ekki vanta og keyptu þennan fallega vönd.Unnur Agnes Níelsdóttir Urður Bergs, Margrét Eir og Þórey Birgisdóttir skemmtu gestum.Unnur Agnes Níelsdóttir Skvísur skáluðu fyrir Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Gleðin var við völd!Unnur Agnes Níelsdóttir Fjölskylda og nánir vinir Bjarma og Bjarna glöddust með þeim.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar glæsilegur í gulu!Unnur Agnes Níelsdóttir Marg var um manninn!Unnur Agnes Níelsdóttir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir tók lagið!Unnur Agnes Níelsdóttir Margrét Eir brosti sínu breiðasta í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir Fólk í blóma lífsins!Unnur Agnes Níelsdóttir Það var líf og fjör í opnun Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Góð stemning!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi með glæsilegan blómvönd!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Bjarni í skýjunum með opnunina!Unnur Agnes Níelsdóttir Skál í boðinu!Unnur Agnes Níelsdóttir Kaffi og blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Þórey Birgis í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir Blóm Samkvæmislífið Verslun Reykjavík Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
„Stemningin var blómleg og blússandi. Það var svo magnað að finna fyrir áhuga gesta á Hæ blóm eftir þrotlausa vinnu síðustu vikur og mánuði að koma þessu í gang,“ segir Bjarmi Fannar í samtali við blaðamann. „Fólk hafði augljósan áhuga á blómunum og fallegum vöndum en ekki síður vandaðri gjafavöru sem við erum að taka inn og selja, eins og kaffi frá Korg og súkkulaði frá Ellu Stínu.“ Mamma Bjarma Fannars henti í kræsingar og nokkrir tónlistarmenn stigu á stokk. „Það var mikill heiður að fá mergjaðar söng- og leikkonur til að koma fram í opnuninni. Við viljum halda áfram að vera með viðburði í Hæ Blóm af ýmsu tagi og efla þannig menningu í hverfinu, prufa nýja hluti og halda stemningunni gangandi,“ segir Bjarmi Fannar en búðin er staðsett í Grímsbæ. View this post on Instagram A post shared by H Æ B L Ó M 」 (@hae.blom) Á opnuninni komu fram Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Margrét Eir, Urður Bergsdóttir, Þórey Birgisdóttir og Bjarni Snæbjörnsson. Hér má sjá vel valdar myndir frá teitinu: Bjarni og Vala Kristín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Nína Dögg og Gísli Örn létu sig ekki vanta og keyptu þennan fallega vönd.Unnur Agnes Níelsdóttir Urður Bergs, Margrét Eir og Þórey Birgisdóttir skemmtu gestum.Unnur Agnes Níelsdóttir Skvísur skáluðu fyrir Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Gleðin var við völd!Unnur Agnes Níelsdóttir Fjölskylda og nánir vinir Bjarma og Bjarna glöddust með þeim.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar glæsilegur í gulu!Unnur Agnes Níelsdóttir Marg var um manninn!Unnur Agnes Níelsdóttir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir tók lagið!Unnur Agnes Níelsdóttir Margrét Eir brosti sínu breiðasta í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir Fólk í blóma lífsins!Unnur Agnes Níelsdóttir Það var líf og fjör í opnun Hæ blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Góð stemning!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi með glæsilegan blómvönd!Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Bjarni í skýjunum með opnunina!Unnur Agnes Níelsdóttir Skál í boðinu!Unnur Agnes Níelsdóttir Kaffi og blóm!Unnur Agnes Níelsdóttir Þórey Birgis í góðum félagsskap.Unnur Agnes Níelsdóttir
Blóm Samkvæmislífið Verslun Reykjavík Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira