Undrandi foreldrar og barnið sem fæddist í flugvél Sunna Sæmundsdóttir skrifar 29. janúar 2025 18:00 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Ríkissáttasemjari býst við að boðað verði til fundar á morgun í kjaradeilu kennara. Verkföll hefjast í ríflega tuttugu leik- og grunnskólum eftir helgi takist ekki að semja. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við foreldri sem undrast aðgerðarleysi í deilunni síðustu vikur og óttast verkföll. Síðustu ár hefur Íslensk ættleiðing einungis annast eina ættleiðingu á ári og framkvæmdastjóri segir félaginu sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega. Hækka hafi þurft gjöld á þjónustu sem eigi að vera gjaldfrjáls. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum. Það styttist líklega í enn annað gosið á Reykjanesi og fleiri eldstöðvakerfi hafa verið að minna á sig. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur mætir í myndver og fer yfir líklegar sviðsmyndir. Þá hittum við foreldra barns sem kom með skyndi í heiminn í háloftunum í gær. Móðirin segist þakklát flugliðum og henni og barni heilsast vel. Auk þess sjáum við myndir af snjóhengjum á húsum í Reykjavík og kynnum okkur hættur sem þeim tengjast og verðum í beinni með gönguskíðagarpi sem hefur troðið brautir víða á höfuðborgarsvæðinu. Í Sportpakkanum verður fjallað um pirring sem hafði gert vart við sig í leikmannahópi karlaliðs Grindavíkur í körfubolta og ræðum við þjálfara sem bindur vonir við að koma nýrra leikmanna muni kalla fram bros að nýju. Þá mun Kristín Ólafsdóttir hitta síðasta skósmiðinn í miðbænum í Íslandi í dag. Hann er að loka verkstæði sínu fyrir fullt og allt eftir að hafa oft þurft að neita sér um laun. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 29. janúar 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Síðustu ár hefur Íslensk ættleiðing einungis annast eina ættleiðingu á ári og framkvæmdastjóri segir félaginu sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega. Hækka hafi þurft gjöld á þjónustu sem eigi að vera gjaldfrjáls. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum. Það styttist líklega í enn annað gosið á Reykjanesi og fleiri eldstöðvakerfi hafa verið að minna á sig. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur mætir í myndver og fer yfir líklegar sviðsmyndir. Þá hittum við foreldra barns sem kom með skyndi í heiminn í háloftunum í gær. Móðirin segist þakklát flugliðum og henni og barni heilsast vel. Auk þess sjáum við myndir af snjóhengjum á húsum í Reykjavík og kynnum okkur hættur sem þeim tengjast og verðum í beinni með gönguskíðagarpi sem hefur troðið brautir víða á höfuðborgarsvæðinu. Í Sportpakkanum verður fjallað um pirring sem hafði gert vart við sig í leikmannahópi karlaliðs Grindavíkur í körfubolta og ræðum við þjálfara sem bindur vonir við að koma nýrra leikmanna muni kalla fram bros að nýju. Þá mun Kristín Ólafsdóttir hitta síðasta skósmiðinn í miðbænum í Íslandi í dag. Hann er að loka verkstæði sínu fyrir fullt og allt eftir að hafa oft þurft að neita sér um laun. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 29. janúar 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent