Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 12:01 Neymar kyssir Santos merkið á treyju sinni á glæsilegri kynningahátíð hans í gær. Getty/Riquelve Nata Neymar var kynntur í gær með mikilli viðhöfn hjá brasilíska félaginu Santos. Hann er frægasti leikmaður félagsins á eftir Pele og snýr nú aftur til síns æskufélags. Santos setti inn myndband á samfélagsmiðla sína þar sem stóð „Prinsinn er kominn aftur til okkar“. „Pele kóngur, orðin þín eru lög. Hásætið og kórónan verða áfram þin af því að þú ert eilífur,“ sagði Neymar í myndbandinu. „Það verður mikill heiður að fá að klæðast treyju númer tíu, hinni heilögu treyju sem skiptir svo miklu máli fyrir Santos og allan heiminn. Ég lofa þér að gera allt í mínu valdi til að halda áfram að heiðra arfleifðina þína,“ sagði Neymar. Neymar hefur verið að glíma við meiðsli síðan hann sleit krossband í landsleik skömmu eftir að hann skrifaði undir hjá Al Hilal í Sádi Arabíu. Hann kom aftur í október en tognaði strax aftur í læri. Al Hilal og Neymar komust síðan saman um starfslok hálfu ári áður en samningur leikmannsins rann út. Hann ætlar sér að nota tímann hjá Santos til að koma ferli sínum aftur í gang. Neymar hóf feril sinn með Santos árið 2009 og varð að stjörnu þar sem endaði með því að Barcelona keypti hann. Neymar hefur skorað 79 mörk fyrir brasilíska landsliðið sem er meira en Pele gerði á sínum tíma. Brasilía Fótbolti Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira
Santos setti inn myndband á samfélagsmiðla sína þar sem stóð „Prinsinn er kominn aftur til okkar“. „Pele kóngur, orðin þín eru lög. Hásætið og kórónan verða áfram þin af því að þú ert eilífur,“ sagði Neymar í myndbandinu. „Það verður mikill heiður að fá að klæðast treyju númer tíu, hinni heilögu treyju sem skiptir svo miklu máli fyrir Santos og allan heiminn. Ég lofa þér að gera allt í mínu valdi til að halda áfram að heiðra arfleifðina þína,“ sagði Neymar. Neymar hefur verið að glíma við meiðsli síðan hann sleit krossband í landsleik skömmu eftir að hann skrifaði undir hjá Al Hilal í Sádi Arabíu. Hann kom aftur í október en tognaði strax aftur í læri. Al Hilal og Neymar komust síðan saman um starfslok hálfu ári áður en samningur leikmannsins rann út. Hann ætlar sér að nota tímann hjá Santos til að koma ferli sínum aftur í gang. Neymar hóf feril sinn með Santos árið 2009 og varð að stjörnu þar sem endaði með því að Barcelona keypti hann. Neymar hefur skorað 79 mörk fyrir brasilíska landsliðið sem er meira en Pele gerði á sínum tíma.
Brasilía Fótbolti Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Sjá meira