Körfubolti

Körfu­bolta­kvöld: Til­þrif 16. um­ferðar

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Úr leik í Bónus deild karla.
Úr leik í Bónus deild karla. Vísir/Jón Gautur

Sextánda umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór fram um liðna helgi. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar.

Hér að neðan má sjá tíu bestu tilþrif umferðarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×