Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. febrúar 2025 07:24 Stephen Fry er meðal þeirra sem undirrita bréfið. Getty/Sebastian Reuter Yfir 100 vísindamenn og hugsuðir hafa undirritað opið bréf þar sem þeir hvetja til stefnumótunar varðandi þróun gervigreindar með sjálfsmeðvitund og tilfinningar. Segja þeir meðal annars þörf á að huga að því hvernig menn hyggjast nálgast slíkt fyrirbæri, sem gæti mögulega þjáðst af manna völdum. Bréfið er birt samhliða rannsóknarritgerð eftir Patrick Butlin við Oxford-háskóla og Theodoros Lappas við Athens University of Economics and Business, þar sem leggja fram fimm viðmið um þróun slíkrar gervigreindar. Leggja þeir meðal annars til að forgangsraða rannsóknum á meðvitund (e. consciousness) í gervigreind til að koma í veg fyrir misnoktun og þjáningu. Þá hvetja þeir til þess að takmarkanir verði settar á þróun meðvitaðrar gervigreindar, að þróunin verði tekin í skrefum, að niðurstöðum verði deilt með almenningi og að menn forðist að vera of yfirlýsingaglaðir og jafnvel misvísandi í umfjöllun um fyrirbærið. Butlin og Lappas segja mögulegt að sjálfsmeðvituð gervigreind, eða gervigreind sem virðist hafa meðvitund, muni verða að raunveruleika í náinni framtíð. Ef sú gervigreind gæti afritað sjálfa sig gæti sú staða komið upp að allt í einu væri komin fram ný tegund sem taka þyrfti afstöðu til hvað varðar siðferði. Myndi það að eyða slíkri gervigreind til að mynda jafnast á við að drepa dýr? Fræðimennirnir vara hins vegar einnig við því að orku og tíma sé varið í að huga að velferð gervigreindar sem hefur í raun og veru ekki meðvitund. Menn greinir enn á um það hvort gervigreind geti raunverulega talist meðvituð, sem skýrist meðal annars að því að menn eru ekki fullkomlega sammála um skilgreininguna á meðvitund. Guardian fjallar um málið. Gervigreind Mannréttindi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira
Segja þeir meðal annars þörf á að huga að því hvernig menn hyggjast nálgast slíkt fyrirbæri, sem gæti mögulega þjáðst af manna völdum. Bréfið er birt samhliða rannsóknarritgerð eftir Patrick Butlin við Oxford-háskóla og Theodoros Lappas við Athens University of Economics and Business, þar sem leggja fram fimm viðmið um þróun slíkrar gervigreindar. Leggja þeir meðal annars til að forgangsraða rannsóknum á meðvitund (e. consciousness) í gervigreind til að koma í veg fyrir misnoktun og þjáningu. Þá hvetja þeir til þess að takmarkanir verði settar á þróun meðvitaðrar gervigreindar, að þróunin verði tekin í skrefum, að niðurstöðum verði deilt með almenningi og að menn forðist að vera of yfirlýsingaglaðir og jafnvel misvísandi í umfjöllun um fyrirbærið. Butlin og Lappas segja mögulegt að sjálfsmeðvituð gervigreind, eða gervigreind sem virðist hafa meðvitund, muni verða að raunveruleika í náinni framtíð. Ef sú gervigreind gæti afritað sjálfa sig gæti sú staða komið upp að allt í einu væri komin fram ný tegund sem taka þyrfti afstöðu til hvað varðar siðferði. Myndi það að eyða slíkri gervigreind til að mynda jafnast á við að drepa dýr? Fræðimennirnir vara hins vegar einnig við því að orku og tíma sé varið í að huga að velferð gervigreindar sem hefur í raun og veru ekki meðvitund. Menn greinir enn á um það hvort gervigreind geti raunverulega talist meðvituð, sem skýrist meðal annars að því að menn eru ekki fullkomlega sammála um skilgreininguna á meðvitund. Guardian fjallar um málið.
Gervigreind Mannréttindi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Sjá meira