Jimmy Butler endaði hjá Golden State Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 06:31 Jimmy Butler er orðinn leikmaður Golden State Wariors og liðsfélagi Steph Curry. Getty/ Brennan Asplen NBA liðin Miami Heat og Golden State Warriors skiptust á leikmönnum í nótt og þar með líkur tíma Jimmy Butler hjá Miami. Butler fer til Golden State en í staðinn fær Miami Heat þrjá leikmenn og valrétt í fyrstu umferð nýliðavalssins. Detroit Pistons er líka með í skiptunum og fær þá Lindy Waters og Josh Richardson. ESPN segir frá. Leikmennirnir þrír sem eru nú orðnir leikmenn Miami Heat eru Andrew Wiggins, Dennis Schröder og Kyle Anderson. Miami ætlar þó ekki að halda Schröder. Allir eru þeir að renna út á samningi í sumar sem gefur Miami tækifæri að bjóða einhverjum stjörnuleikmanni stóran samning eftir tímabilið. Butler vildi helst komast til Phoenix Suns en honum verður ekki að ósk sinni. Hann hefur verið með Miami Heat frá árinu 2019 en hefur verið settur margoft í agabann í vetur eftir að hafa opinberlega talað um að hann nyti þess ekki lengur að spila í Miami og vildi komast í burtu. Hann hefur ekki spilað með Heat síðan 21. janúar. Hinn 35 ára gamli Butler er með 17,0 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í vetur. Stephen Curry og Butler munu nú mynda nýtt tvíeyki hjá Golden State og það verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út. Butler mun framlengja samning sinn um tvö ár við Golden State og fá fyrir það 121 milljón dollara. BREAKING: The Miami Heat are finalizing a deal to send Jimmy Butler to the Golden State Warriors for Andrew Wiggins, Dennis Schroder, Kyle Anderson and a protected first-round pick, sources tell ESPN. pic.twitter.com/82mWHKCnVM— Shams Charania (@ShamsCharania) February 6, 2025 NBA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Butler fer til Golden State en í staðinn fær Miami Heat þrjá leikmenn og valrétt í fyrstu umferð nýliðavalssins. Detroit Pistons er líka með í skiptunum og fær þá Lindy Waters og Josh Richardson. ESPN segir frá. Leikmennirnir þrír sem eru nú orðnir leikmenn Miami Heat eru Andrew Wiggins, Dennis Schröder og Kyle Anderson. Miami ætlar þó ekki að halda Schröder. Allir eru þeir að renna út á samningi í sumar sem gefur Miami tækifæri að bjóða einhverjum stjörnuleikmanni stóran samning eftir tímabilið. Butler vildi helst komast til Phoenix Suns en honum verður ekki að ósk sinni. Hann hefur verið með Miami Heat frá árinu 2019 en hefur verið settur margoft í agabann í vetur eftir að hafa opinberlega talað um að hann nyti þess ekki lengur að spila í Miami og vildi komast í burtu. Hann hefur ekki spilað með Heat síðan 21. janúar. Hinn 35 ára gamli Butler er með 17,0 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í vetur. Stephen Curry og Butler munu nú mynda nýtt tvíeyki hjá Golden State og það verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út. Butler mun framlengja samning sinn um tvö ár við Golden State og fá fyrir það 121 milljón dollara. BREAKING: The Miami Heat are finalizing a deal to send Jimmy Butler to the Golden State Warriors for Andrew Wiggins, Dennis Schroder, Kyle Anderson and a protected first-round pick, sources tell ESPN. pic.twitter.com/82mWHKCnVM— Shams Charania (@ShamsCharania) February 6, 2025
NBA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik