Leik lokið: Fram - Aftur­elding 34-32 | Ó­trú­leg endur­koma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálf­leik

Hinrik Wöhler skrifar
468733506_10160230582892447_3699942105668964831_n

Fram vann ótrúlegan 34-32 endurkomusigur gegn Aftureldingu. Framarar voru sjö mörkum undir í hálfleik en gáfust ekki upp og þegar seinni hálfleikur var hálfnaður höfðu þeir jafnað leikinn. Þvílík dramatík í Lambhagahöllinni og Framarar lyfta sér með sigrinum upp í annað sæti deildarinnar.

Uppgjörið og viðtöl væntanleg á Vísi von bráðar. 

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira