Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2025 11:30 Luka Doncic og LeBron James voru saman með 57 stig, 19 fráköst og 12 stoðsendingar í leiknum í nótt Getty/Jevone Moore Los Angeles Lakers sýndi mátt sinn og megin í NBA deildinni í körfubolta í nótt með flottum sigri á öflugu liði Denver Nuggets. Lakers hafði tapað á móti tveimur af lélegustu liðum deildarinnar á síðustu dögum en vann nú 123-100 sigur á einu af því besta. Það sem meira er að Denver Nuggets var búið að vinna níu leiki í röð á móti Lakers. Nú var hins vegar loksins komið að svari frá LeBron James og félögum og það þótt að leikurinn færi fram í Denver. Luka Doncic hefur ekki byrjað sannfærandi síðan Lakers fékk hann frá Dallas Mavericks (14,7 stig í leik) en það breyttist í nótt. Doncic átti mjög góðan leik og endaði með 32 stig, 10 fráköst , 7 stoðsendingar og 4 stolna bolta. Hinn fertugi LeBron James fylgdi eftir fjörutíu stiga leik með því að skorað 25 stig, taka 9 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. Ungstirnið Austin Reaves var síðan með 23 stig og 7 stoðsendinga og Rui Hachimura skoraði 21 stig. Hjá Denver var Nikola Jokic með enn eina þrennuna en skoraði hins vegar bara tólf stig enda hitti hann bara úr 2 af 7 skotum sínum. Hann var með 13 fráköst og 10 stoðsendingar. Aaron Gordon var stigahæstur með 24 stig. LUKA DONČIĆ DOMINATES SATURDAY PRIMETIME!⭐️ 32 PTS (most as a Laker)⭐️ 10 REB ⭐️ 7 AST⭐️ 4 STL⭐️ W pic.twitter.com/V3MGNibQmJ— NBA (@NBA) February 23, 2025 NBA Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira
Lakers hafði tapað á móti tveimur af lélegustu liðum deildarinnar á síðustu dögum en vann nú 123-100 sigur á einu af því besta. Það sem meira er að Denver Nuggets var búið að vinna níu leiki í röð á móti Lakers. Nú var hins vegar loksins komið að svari frá LeBron James og félögum og það þótt að leikurinn færi fram í Denver. Luka Doncic hefur ekki byrjað sannfærandi síðan Lakers fékk hann frá Dallas Mavericks (14,7 stig í leik) en það breyttist í nótt. Doncic átti mjög góðan leik og endaði með 32 stig, 10 fráköst , 7 stoðsendingar og 4 stolna bolta. Hinn fertugi LeBron James fylgdi eftir fjörutíu stiga leik með því að skorað 25 stig, taka 9 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. Ungstirnið Austin Reaves var síðan með 23 stig og 7 stoðsendinga og Rui Hachimura skoraði 21 stig. Hjá Denver var Nikola Jokic með enn eina þrennuna en skoraði hins vegar bara tólf stig enda hitti hann bara úr 2 af 7 skotum sínum. Hann var með 13 fráköst og 10 stoðsendingar. Aaron Gordon var stigahæstur með 24 stig. LUKA DONČIĆ DOMINATES SATURDAY PRIMETIME!⭐️ 32 PTS (most as a Laker)⭐️ 10 REB ⭐️ 7 AST⭐️ 4 STL⭐️ W pic.twitter.com/V3MGNibQmJ— NBA (@NBA) February 23, 2025
NBA Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn