Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 16:01 Darwin Nunez sést hér eftir að hann klúðraði dauðafæri í leik með Liverpool á dögunum. Getty/Molly Darlington Darwin Núnez, framherji Liverpool, hefur vissulega klúðrað einhverjum dauðafærum á þessum tímabili en kannski ekki eins mörgum of sumir halda. Hann er í það minnsta langt frá efstu mönnum þegar kemur að klúðra opnum færum samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Þeir sem halda því fram að úrúgvæski framherjinn fari verst með opnu færin af öllum framherjum ensku úrvalsdeildarinnar ættu að skoða tölfræði ensku deildarinnar um slíkt. Sá sem er mesti klaufabárðurinn í dauðafærum er nefnilega Ollie Watkins, framherji Aston Villa. Watkins hefur skorað 12 deildarmörk í 27 leikjum tímabilinu en er líka búinn að klúðra 22 dauðafærum. Hann ætti því að vera með mun fleiri mörk. Watkins hefur klúðrað tveimur fleiri dauðafærum en Kylian Mbappé hjá Real Mbappé (20) og fjóum fleiri en Erling Braut Haaland hjá Manchester City (18) sem eru þeir næstu þegar kemur að fimm bestu deildum Evrópu. Þegar kemur að leikmönnum í enski úrvalsdeildinni þá er Núnez bara í sextugasta sætinu með fjögur klúður í dauðafærum á þessu tímabili. Liðsfélagi hans Mohamed Salah er í fimmta sætinu með fjórtán klúður en næstur á eftir Watkins og Haaland eru þeir Kai Havertz hjá Arsenal, Nicolas Jackson hjá Chelsea og Jean-Philippe Mateta hjá Crystal Palace með fimmtán klúður hver. Aðrir á topp tíu eru Dominic Calvert-Lewin hjá Everton (13), Alejandro Garnacho hjá Manchetser United (12), Raúl Jiménez hjá Wolves (12)og Cole Palmer hjá Chelsea (12). Flest klúðruð dauðafæri í ensku úrvalsdeildinni 2024-25: 1. Ollie Watkins, Aston Villa 22 2. Erling Haaland, Manchester City 18 3. Kai Havertz, Arsenal 15 3. Nicolas Jackson, Chelsea 15 3. Jean-Philippe Mateta, Crystal Palace 15 6. Mohamed Salah, Liverpool 14 7. Dominic Calvert-Lewin, Everton 13 8. Alejandro Garnachom Manchester United 12 8. Raúl Jiménez, Fulham 12 8. Cole Palmer, Chelsea 12 View this post on Instagram A post shared by FotMob (@fotmobapp) Enski boltinn Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Þeir sem halda því fram að úrúgvæski framherjinn fari verst með opnu færin af öllum framherjum ensku úrvalsdeildarinnar ættu að skoða tölfræði ensku deildarinnar um slíkt. Sá sem er mesti klaufabárðurinn í dauðafærum er nefnilega Ollie Watkins, framherji Aston Villa. Watkins hefur skorað 12 deildarmörk í 27 leikjum tímabilinu en er líka búinn að klúðra 22 dauðafærum. Hann ætti því að vera með mun fleiri mörk. Watkins hefur klúðrað tveimur fleiri dauðafærum en Kylian Mbappé hjá Real Mbappé (20) og fjóum fleiri en Erling Braut Haaland hjá Manchester City (18) sem eru þeir næstu þegar kemur að fimm bestu deildum Evrópu. Þegar kemur að leikmönnum í enski úrvalsdeildinni þá er Núnez bara í sextugasta sætinu með fjögur klúður í dauðafærum á þessu tímabili. Liðsfélagi hans Mohamed Salah er í fimmta sætinu með fjórtán klúður en næstur á eftir Watkins og Haaland eru þeir Kai Havertz hjá Arsenal, Nicolas Jackson hjá Chelsea og Jean-Philippe Mateta hjá Crystal Palace með fimmtán klúður hver. Aðrir á topp tíu eru Dominic Calvert-Lewin hjá Everton (13), Alejandro Garnacho hjá Manchetser United (12), Raúl Jiménez hjá Wolves (12)og Cole Palmer hjá Chelsea (12). Flest klúðruð dauðafæri í ensku úrvalsdeildinni 2024-25: 1. Ollie Watkins, Aston Villa 22 2. Erling Haaland, Manchester City 18 3. Kai Havertz, Arsenal 15 3. Nicolas Jackson, Chelsea 15 3. Jean-Philippe Mateta, Crystal Palace 15 6. Mohamed Salah, Liverpool 14 7. Dominic Calvert-Lewin, Everton 13 8. Alejandro Garnachom Manchester United 12 8. Raúl Jiménez, Fulham 12 8. Cole Palmer, Chelsea 12 View this post on Instagram A post shared by FotMob (@fotmobapp)
Flest klúðruð dauðafæri í ensku úrvalsdeildinni 2024-25: 1. Ollie Watkins, Aston Villa 22 2. Erling Haaland, Manchester City 18 3. Kai Havertz, Arsenal 15 3. Nicolas Jackson, Chelsea 15 3. Jean-Philippe Mateta, Crystal Palace 15 6. Mohamed Salah, Liverpool 14 7. Dominic Calvert-Lewin, Everton 13 8. Alejandro Garnachom Manchester United 12 8. Raúl Jiménez, Fulham 12 8. Cole Palmer, Chelsea 12
Enski boltinn Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira