Guðjón Ingason, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir atvikið minniháttar.
Bæði lögregla og sjúkraliðar eru á svæðinu en áreksturinn olli umferðarteppu um stund.
Fyrr í dag var fjögurra bíla árekstur á Vesturlandsvegi þar sem einn bíllinn endaði á hvolfi.